Vikan


Vikan - 03.02.1977, Blaðsíða 35

Vikan - 03.02.1977, Blaðsíða 35
hún hefði átt að endast 13 ár. Atburðurinn fékk mjög á vlsindamenn á jörðu niðri, en þeir vissu ekki, hvaöan á þá stóö veðriö, þegar stööin fór aftur í gang' af sjálfsdáðum og gengur nú betur en nokkru sinni fyrr. Mark Twain sagði einu sinni þessa frægu setningu: „Orðrómurinn um dauöa minn er mjög oröum aukinn." Þessi gamansamasetninggæti Ifka átt við hina atómknúnu rannsóknarstöð, sem geimfarar Apollos 14. skildu eftir á tunglinu. Fyrir nokkru hætti stööin skyndilega öllum merkjasendingum, þótt •nxeo /j5 . \ /e>//r fV’entiu4 ■im /4 Tunglstöð Apollos 14. er mjög mikilvaeg fyrir vlsindamenn á joröu möri. Ásamt stöðvum Apollos 12., 15. og 16. byggir hún upp kerfi, sem aflar gagnlegra upplýsinga um allt.sem gerist á þessum fylgihnetti jarðar. Það hefur komið I Ijós, að tunglið er ekki alveg eins og menn bjuggust við I UPPhafl' LOFTSTEINN FELLUR f HINN sjAlfvirki W 4 L l'j'Ot ARiriihtR V \ • 'r'Jíi • SKRÁIP ■ v w.-, tunglskjAl£ulni i mars 1975 varö móttakari tunglstöðvarinnar óvirkur, og þar með varð sendirinn á jöröu niöri alveg gagnslaus. Tíu mánuöum slöar varö svo stööin algjörlega óvirk. Nú er hins vegar allt I lagi og bæði sendir og móttakari virkir. Enginn veit hvers vegna. GLÖANOI JÁRNKJARI FALLANDI STEINAR BERGMAL ItunglskjAlfti < KALT YFIRBORÐ TUNGLSKJALFTI Sannleikurinn um innri gerð tunglsins mun koma I Ijós þann dag, er nægilega stór loftsteinn feilur á meðal eldfjallanna. Ennþá hefur enginn slíkur fallið þar. Ef til vill geta geimfarar framtlðarinnar ráðið þessa gátu. Teikningar: Sune Envall. Innri gerð tunglsins geymir marga leyndardóma. Enginn veit meö vissu, hvað kann að leynast undir óreglulegu yfirboröinu, en margir állta, að kjarni tunglsins sé glóandi llkt og kjarni jarðarinnar. Landskjálftamælar Apollostöövanna hafa sýnt, að mörg þúsund hræringar verða á tunglinu ár hvert. Þessir skjálftar eru þó mjög smáir. Stöðvarnar hafa einnig veitt upplýsingar um gasský, sem sveima yfir yfirborði tunglsins. Texti: Anders Palm Stöðin, sem haztti við Skyndilega hætti ein af Appollostöðvunum á tunglinu öllum merkjasendihgum. Vísindamenn á jörðu niðri voru furðu lostnir, en undrun þeirra varð enn meiri, þegar stöðin fór aftur í gang af sjálfsdáðun nokkru síðar. .•.v.v.v.v.v ííí&SSí §ggg m ■ S:íi: »»! :•:•:•: í:'Ý
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.