Vikan - 17.03.1977, Qupperneq 3
Thurs19/4/73
Royal Circie
og þeir, sem vildu, gætu bara farið
inn aftur og beðið þar. Allir inn
aftur, og ég ætlaði rétt að fara að
kíkja svolítið á vörur þarna í frí-
höfninni, þá var kallað aftur og
allir af stað, þuklun aftur og út í
vél.
Fj.... þokan
Það mun vera um einnar klukk-
ustundar flug frá Glasgow til
London. Guði sé lof, hugsaði ég,
ekki lengra. Ég kíki á farþegana í
kringum mig. Ástin mín situr
auðvitað við hliðina á mér. Ég
held, að flestir hinna farþeganna
séu breskir. Mikið lifandis skelfing
eru þeir rólegir, þeir bara haggast
ekki, þegar flugstjórinn tilkynnir,
að því miður séu líkur á að við
verðum að sveima í eina klukku-
stund yfir London, áður en við
getum lent. Það er fj.... þokan.
Sem sé klukkustund í viðbót.
Mér verður hugsað til FLUG-
LEIÐA okkar heima. Trúlega
myndu þeir hugsa betur um
farþegana sína við svona aðstæð-
ur. Bjóða þeim kaffi eða drykk, en
hér er ekkert slíkt á boðstólum. Ég
er fúl út í bretana.
Best að athuga farþegana
betur. Margir eru að lesa dag-
blöðin. Einn hefur fengið sér
„beautysleep," sefur með galop-
inn munn. Annar hallar sér aftur-
ábak og hugsar greinilega afar
mikið, sennilega „businessmað-
ur" að gera áætlanir sínar. Og ég
tek eftir manni með mikið skegg
og svarta húfukollu á höfði, líklega
er hann ,,rabbí." Autt sæti á milli
hans og dömu, sem situr og starir
út um glungann, eins og hún sé
að telja skýin.
Ein andar /éttar
Eftir þó nokkra athugun á
karlkyninu um borð kemst ég að
raun um það, að minn er lang
myndarlegastur, enda rammísl-
enskur og af góðu kyni kominn.
Nú tilkynnir flugstjórinn aftur,
að heldur hafi rofað til, og við
verðum því fljótari en ætlað var.
Engin áhrif sjáanleg á neinum,
nema kannski einni, sem andai
léttar!
Það er glampandi sól, ég skil
bara ekkert í þessu með þokuna.
Ég held, að mínum leiðist alveg
hroðalega, ég tala bara ekkert viö
hann. Held hann fyrirgefi mér
samt, hann veit hvernig mér
líður.
Jesús, við eigum enn eftir
klukkutíma. Maðurinn, sem situr
fyrir framan mig, er á leið til
Singapore. Ég yrði bara ekki eldri,
en það er eins og hann hafi ekki
gert annað um ævina en ferðast
hnöttinn á enda. Nú er konan við
gluggann búin að telja skýin og
hallar sér makindalega afturábak.
Til hvers ætli flugfreyjurnar séu í
þessari vél?
oARTHUR
CONANDOYLE
1859-1950 '
Creator of
SherlockHolmes
lived he.-e
1691-IS94
endilega fara að lenda, en
flugstjórinn er víst ekki sama
sinnis. Hann bara sveigir og beygir
og lætur öllum illum látum. Minn
feraðminnastástærstu ,,T-bone"
steik í London og bakaða kartöflu
með. Ekki bætir það úr svengdinni
hjá mér.
Flugstjórinn aftur, húrra fyrir
honum, við lendum eftir 15
mínútur, hann er draumur. Segi
ykkur meira á morgun.
Ég hlakka til að koma til
London, ég elska London. Þar sér
maður gífurlegan fjölda af fólki,
mismunandi að uppruna og útliti.
Ég er orðin svo hræðilega
svöng, þrátt fyrir afbragðs morg-
unverðinn, sem ég borðaði um
borð í GULLFAXA. Nei, nú vil ég
Vi/tu eitthvað
,,geggjað?-"
London er svo stór borg, að
sennilega þyrfti maður að dvelja
hér mánuðum, jafnvel árum
saman, til að kynnast borginni
sæmilega vel. Aldrei hefi ég séð
annan eins fjölda af leigubílum og
strætisvögnum. Svo sér maður af
og til æðislega Rolls Royce bíla.
Ég þurfti auðvitað svona aðeins
að lita í búðir. Og það verð ég að
segja, að mikill munur er á
afgreiðslufólkinu hér og heima á
islandi. Við megum vera hreykin
11. TBL. VIKAN 3