Vikan - 17.03.1977, Síða 29
|Ul fosJtR,
'
,,Jæja þá hræsnisfulli leiguþjónn,"
hvæsir Ajaxos, ,,Þú dirfist að draga
upp sverð á móti mér? Fyrir það
skaltu deyja." En Prins Valiant
hefur ekki hugsað sér að deyja. Ef
hann leggur ekki þegar til atlögu, er
það vegna þess að hann er að
athuga óvin sinn.
Ajaxoservanurmanndrápari. Hann
fylgir fast eftir. Markviss högg hans
hafa sín áhrif.
Það er gífurlegt afl í þessum breiðu
öxlum og gildu örmum. Val hörfar
undan þungum höggum hans. En
Skynoflega stígur hann afturábak og beinir sverði sínu
niður. „Hvers vegna erum við að reyna að drepa hvorn
annan þegar við gætum sameinað afl okkar og eytt
báðum borgunum?
Bardaginn virðist endalaus og brátt er skjöldur Vals nær
ónýtur og sá handleggur særður. Ajaxos gapir hinsvegar
af mæði.
mmmm
...en hið „syngjandi sverð" er
fljótara. Helena og Telemon kon-
ungur hafa horft á einvígið og verða
undrandi þegar helmingurinn af
hjálmi Ajaxos rúllar eftir gólfinu.
© King Features Syndicate. >nc.. 1970. World righta reaerved.
8-I5
„Telemon, varaðu þig á morðsveit
Ajaxos. Hún mun reyna að hefna
fyrir þetta."
Næst: Uppgjafarskilmálar.
Þetta er gamalt bragð. Val sér
strengda vöðvana á handleggjum
hans og öxlum, sverðið er reitt til
höggs...