Vikan


Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 29

Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 29
 |Ul fosJtR, ' ,,Jæja þá hræsnisfulli leiguþjónn," hvæsir Ajaxos, ,,Þú dirfist að draga upp sverð á móti mér? Fyrir það skaltu deyja." En Prins Valiant hefur ekki hugsað sér að deyja. Ef hann leggur ekki þegar til atlögu, er það vegna þess að hann er að athuga óvin sinn. Ajaxoservanurmanndrápari. Hann fylgir fast eftir. Markviss högg hans hafa sín áhrif. Það er gífurlegt afl í þessum breiðu öxlum og gildu örmum. Val hörfar undan þungum höggum hans. En Skynoflega stígur hann afturábak og beinir sverði sínu niður. „Hvers vegna erum við að reyna að drepa hvorn annan þegar við gætum sameinað afl okkar og eytt báðum borgunum? Bardaginn virðist endalaus og brátt er skjöldur Vals nær ónýtur og sá handleggur særður. Ajaxos gapir hinsvegar af mæði. mmmm ...en hið „syngjandi sverð" er fljótara. Helena og Telemon kon- ungur hafa horft á einvígið og verða undrandi þegar helmingurinn af hjálmi Ajaxos rúllar eftir gólfinu. © King Features Syndicate. >nc.. 1970. World righta reaerved. 8-I5 „Telemon, varaðu þig á morðsveit Ajaxos. Hún mun reyna að hefna fyrir þetta." Næst: Uppgjafarskilmálar. Þetta er gamalt bragð. Val sér strengda vöðvana á handleggjum hans og öxlum, sverðið er reitt til höggs...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.