Vikan


Vikan - 17.03.1977, Qupperneq 6

Vikan - 17.03.1977, Qupperneq 6
LASSE HESSEL, LÆKNIR SKRIFAR Psoriasis Fjöldi fó/ks þjáist af húðsjúkdómnum psoriasis. Margir líða að ástæðu/ausu mikiu meira en þyrfti. Ástæðan er einfaidiega sú, að hvorki þeir, sem þjást af sjúkdómnum, né þeir, sem ekki iíða af honum, vita nógu vei, hvað psoriasis er. Vitið þið t.d., hvort psoriasis er smitandi? Haldið þið ykkur e.t.v. í haefilegri fjarlægð frá sjúklingn- um? Mynduð þið þora að giftast þeim, sem liði af sjúkdómnum? Munu börnin líka fá psoriasis? Þorið þið að ráða psoriasis- sjúkling í vinnu? Er psoriasis ólæknandi sjúk- dómur, eða er hægt að lækna hann? Ef þið eruð í vafa um ofan- greindar spurningar, ættuð þið að lesa þessa grein. Psoriasis er röskun á eðlilegri starfsemi yfirhúðarinnar. Hjá Psoriasis-sjúklingum er frumuskiptingin í húðinni miklu ör- arieneðlilegt er. Hornfrumurnarná ekki að leysast upp og slitna af, og þannig myndast hreistrið, sem sést á húðinni. Frumuskiptingin í yfirhúðinni er minnsta kosti 30 sinnum örari en eðlilegt er, efnaskipti í húðinni eru örari, og æðarnar hafa víkkað til að geta sinnt auknum kröfum um að flytja næringarefni og súrefni. Næsta spurning er þá: Hvers vegna skipta frumurnar sér svo hratt? Svarið er því miður: Það vita menn ekki. En þó hefur tekist að finna ýmis ráð til að koma í veg fyrir og meðhöndla psoriasis. Fyrst og fremst ættum við að vita, að psoriasis er álitið arfgengur sjúkdómur. Skilyrði til að fá sjúkdóminn eru því, að einhver í fjölskyldu manns hafi Sjúkdóminn. Erfðirnar geta þó leynst, eða einkennin í fölskyld- unni vérið svo veik, að þeim hafi ekki verið veitt athygli. En séu þessar erfðir til staðar, getur maöur fengið psoriasis. Allir psoriasis sjúklingar þurfa að vita, að eftirfarandi atriði leysa sjúk- EXEM „ExemsjúKlingar eru oft tor- tryggnir vegna margra ára árang- urslausrar meðhöndlunarl" Svona byrjar auglýsing frá lyfjafyrirtæki. Síðan er haldiö áfram að segja frá smyrsli með nýrnahettuhormóni, sem samkvæmt auglýsingunni eyðir kláða, eyðir óþægindum af langvarandi einkennum og læknar bæði nýtilkomið vessandi exem og langvarandi þurrexem. Þarna er tekið sterkt til orða. Þetta er eins og ýkt auglýsing um nýtt töfralyf. En í rauninni lofar framleiðandinn ekki upp í ermina sína. Þetta smyrsl er til og getur raunverulega læknað exem. En vegna nýrnahettuhormónsins geta orðið alvarlegar aukaverkan- ir. Þess vegna er þetta smyrsl aðeins fáanlegt gegn lyfseðli, þannig að læknir geti sagt fyrir um notkun þess og gripið til aðgerða, ef vart verður aukaverkana. Það er því von um hjálp, ef þið liöið af einhvers konar útbrotum á húðinni. Ykkar sjálfrar vegna skulið þið fylgja nákvæmlega leiðbeiningum læknisins, þá kom- ist þið hjá aukaverkunum. Ef læknirinn hefurt.d. sagt, að bera eigi smyrslið á kvölds og morgna í 14 daga, gerið þið sjálfum ykkur bjarnargreiða, ef þið notið smyrsl- ið oft á dag og lengri tíma en um var rætt. Þetta á sérstaklega við um smyrsl með nýrnahettuhor- móni, sem jafnframt inniheldur flúor. Flúorið hefur þau áhrif, að þessi smyrsl eru tíu sinnum sterkari en hin algengari smyrsl með nýrnahettuhormóninu. Dag hvern gefa læknar út lyfseðla fyrir þessum smyrslum með nýrnahettuhormóninu, þvíað exem — útþrot á húðinni — er algengast allra húðsjúkdóma. Það eru margar ástæður fyrir því, að menn fá exem, og aðalatriöið er að komast að því, hverjar þær eru. Til að lesendur megi hafa gagn af þessari grein mun ég geta þeirra atriða, sem aðallega valda útbrot- um — exemi — frekar en að reyna að lýsa útliti hinni ýmsu tegunda. Útbrotin eru líka svo lík, að oft á hinn færasti læknir erfitt meö að greina þau rétt. SEX ALGENGUSTU ORSAKIR EXEMS 1. Ofnæmi fyrir einu eða fleiri efnum. Utþrotin verða, þegar eggjahvituefni húðarinnar tengist vikomandi efni. Sum efni valda öörum fremur ofnæmi. Hafi maður tilhneigingu til að fá útbrot ber að forðast að komast í snertingu við: a. Nikkel, sem er m.a. í eyrnalokk- um, prjónum, skærum, renni- lásum o.fl. dóminn úr viðjum, og ber því að forðast þau. VARÚÐARRÁÐSTAFANIR 1. Alla áverka, hvort sem það eru a) rispur, b) klór eða c) nýtilkomið exem, sem getur orsakað psorias- is. Varist þvf að særa húðina. 2. Kvefbakteríur. Varist smit, spyrjið lækninn t.d., hvort rétt sé að bólusetja ykkur. 3. Hálsbólga, sem orsakast af keðjusýklum. Farið til læknis strax og þið verðið vör við einkenni um hálsbólgu og fáið meðferð. 4. Andlegt álag — streita — getur líka valdið psoriasis. Þess vegna skulið þið forðast að leggja of mikið á ykkur,hvort heldur er heima eða í vinnunni. Þið vitið, hvað ofreynsla getur orsakað. MEÐFERÐ Þar sem menn þekkja ekki or- sökina fyrir psoriasis, verður að lækna einkennin í staðinn fyrir sjálfa orsökina. Þess vegna er það ekkert einkennilegt, þó að ekkert geti læknað psoriasis. Við þerum þennan arfgenga sjúkdóm allt lífið, en ýmsar þær aðferðir, sem menn í dag kunna til að meðhöndla einkennin, eru svo b. Króm, það er m.a. í sementi. c. Gúmmí, sem er m.a. í skó- fatnaði, hönskum, teygjum o.s. frv. d. Harpiks, sem er m.a. í hefti- plástri og sumum ilmvötnum. e. Formalin, sem er m.a. í plasti, lími, fötum og ýmsum sótt- hreinsunarefnum. f. Litarefni, t.d. nælonlitir. g. Læknislyf til meðíerðar á út- brotum, t.d. tjara, lanolin og neomycin. h. Jurtir, t.d. primula og chrys- antemum. i. Sýrur, lútar og hreinsiefni. Hér kemur exemið mjög fljótt í Ijós. j. Sápur, fituuppleysandi efni og 6VIKAN 11. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.