Vikan - 17.03.1977, Page 35
ÞYNGD TRIDENTS: 16000 TONN
ÁHÖFN: 150 MENN
Trident er knúinn af næstum hljóölausri vél, og
einnig er hann húðaður með sérstöku hljóð-
einangrandi efni. Hákarlslagaði turninn hefur að
geyma hringsjá, radar og útvarpsloftnet.
Trident-kafbátarnir munu mjög sjaldan þurfa aö
leita til hafnar vegna eldsneytisskorts. Hinar
kjarnokuknúnu aflvélar geta knúiö kafbátinn
áfram um 650.000 km án þess að tekiö sé
eldsneyti. Þetta þýðir, að kafbáturinn getur siglt
í næstum átta ár samfleytt.
Trident er vel vopnum búinn með 24 kjarnorku-
flaugar. Frá kafbátnum á hafsbotni geta
flaugarnar náö marki í þúsund mílna fjarlægö.
Enginn staður á jörðinni er óhultur.
Siglingahæfni Trident-kafbátanna gerir þaö aö
verkum, að þeir geta haft bækistöövar heima i
Bandaríkjunum. Bandaríkiamenn geta bví dregiö
..Tfixti: Anders Palm Teikninoar: Sune Envall
sig til baka og dregið úr pólitiskum áhrifum
erlendis. Fyrsta Trident-stöðin verður I
námunda við Seattle á vesturströnd Bandarlkj-
anna. Þegar stöðin veröur tilbúin 1978, munu
8200 manns vinna þar. Trident-kafbátarnir munu
sjaldan koma til hatnar. Þeir munu verja a.m.k.
75% af tima sinum i hafinu.
Sjóorustur framtíðarinnar veröa sennilega að
mestu leyti byggðar á leit aö kafbátum óvinarins.
Viöátta hafsins býður upp á óteljandi möguleika,
sgm nút(matækni getur ekki séð við.
HINN ÓKRÝNDI
KONUNGUR HAFSINS
Bandaríski kjarnorku-
kafbáturinn Trident (Þrí-
forkurinn) er sannkallað
neðansjávarorustuskip.
Hann er stærri, hrað
skreiðari og hljóð-
látari en allir
sem hafa verið
framleiddir
hingað til.
Eftir u.þ.b. eitt og hálft ár, eða haustið 1978,
veröur fyrsta Trident-kafbátnum hleypt af
stokkunum. Bandaríski flotinn gerir ráö fyrir, að
framleiddir verði 10 slíkir bátar, en alls munu þeir
SÆNSKI KAFBÁTUR"''"'
„SÆORMURINN"
4— 5!rri —►
ÞYNGD SÆORMSINS: 1200 TONN
ÁHÖFN: 32 MENN
I -1. -• 1 /i IimLæ 73
lá V:v/: 1
! MLLM
.-X
kosta sem svarar rúmlega 2000 milljörðum
islenskra króna. Talið er, að þessir kafbátar veröi
samt vel þess viröi, þvi að frá botni hafsins munu
þeir drottna yfir öllum heiminum.
Trident likist öðrum kjarnorkuknúnum kafbátum
nútimans. Hann er bara miklu stærri að öllu leyti
og um þaö bil 50 m lengri.
HÆÐARSTÝRI
HLJÓÐ-
EINANGRANDI
*• . EFNI
ll RADAR
KJARN-
ORKU-