Vikan


Vikan - 17.03.1977, Qupperneq 37

Vikan - 17.03.1977, Qupperneq 37
Hér er leikurinn fólginn. Þrjár systur, eða því sem næst. Takið nú vel eftir. C. Hafa gott vald á íslenskri tungu. D. Geta kynnt sér lestrarefni á tveim erlendum tungumálum. ★ ★ ★ 3 — S æfir sviðsverkefni í gamla Miðbæjarskólanum. Leiðbeinandi er Halldór Kári. Leikritið, sem þau æfa heitir Þrjár systur og er eftir Tsjekov. ★ ★ ★ Fjórði bekkur hefur aðsetur f Lindarbæ og er að undirbúa Nemendaleikhús. Á dagskrá hjá þeim verða svonefnd kennslu- leikrit eftir Brecht, en þau heita „Úrræðið" og „Undantekningin Halldór Kári, leiðbeinandi. og reglan." Þessum leikritum leik- stýrir tékkneskur leikstjóri, Peter Mizka. Verðurfrumsýning þessara verkefna sennilega um mánaða- mótin marsápríl. Síðara verkefni Nemendaleikhússins verður svo eftir Sigurð Pálsson, en það fjallar um hernámsárin. Það er þó ekki sögulegs eðlis, heldur blanda af ýmsu efni og verður væntalega einhver tónlist í því. Stjórnandi þessa verks verður Þórunn Þor- leifsdóttir, leikkona. i Nemendaleikhúsinu sjá nem- endur einnig um alla tæknilega vinnu í sambandi við tilvonandi sýningar, t.d. leiktjöld, búninga, leikmuni, leikskrá o. fl. Þetta er í rauninni sjálfsbjargarleikhús. 11. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.