Vikan


Vikan - 17.03.1977, Page 38

Vikan - 17.03.1977, Page 38
j skólanum eru nú 30 nemendur alls. Kennsla fer fram alla virka daga frá klukkan níu á morgnana til klukkan sex og stundum sjö á kvöldin. „Það er varla hægt að stunda þetta nám, nema hafa fyrir* vinnu," varð einhverjum nemanda að orði, þegar ég spurði hvort það væri ekki erfitt að vera svona lengi í skólanum dag hvern. Það er sko enginn leikur að verða leikari nú á Eina mynd ti/. Sterkara kynið er i minnihluta í skó/anum. tímum. Námið er þrælerfitt og krefst þess að sitja í algjöru fyrirrúmi. Ríkisrekinn leiklistarskóli er gamall draumur, sem nú er loksins orðinn að veruleika og vonandi á hann eftir að skila sínum arði til íslensks menningarlífs í framtíð- inni. A.Á.A. Þórhiidur Þorleifsdóttir, leikstýra. Íþungum þönkum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.