Vikan


Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 42

Vikan - 17.03.1977, Blaðsíða 42
STJÖRMSPÁ llrúlurinn 2l.m;irs 20. april Vikan verður nokkuð útgjaldasöm og verðurðu að hafa taumhald á óhófsemi sjálfs þín. Kunn- Ingjakona þin biður þig ásjár, en þú átt óhægt með að sinna henni. Kr;-hliiun 22. jnui 2J.jiili Þig langar til þess að biðja kunningjakonu þina bónar en kemur þér seint að því. Þar sem þetta mál er þér rikt í huga, skaltu koma þvi á framfæri hið fyrsta. \»iíin 2J.\c|»i. 2.Voki. í fyrsta skipti á ævinni fæst gamall kunningi þinn til að taka ráðleggingum þinum, það er á vissan hátt sigur fyrir báða. Breyt- ingar verða ef til vill á högum þínum. Slcingcilin 22.dcs. 20. j;in. ViuliA 2l.;ipríl 2l.m;ii Athafnasemi þín á sér litil takmörk en gættu vel að eyðslu- seminni svo að hún standi í jöfnu hiut- falli við annað. Þú verður liklega heima flest kvöld vikunnar. I,jónit') 24.jiali 24. :ii>ú\l Þú verður að viður- kenna hluti fyrir sjálfum þér, sem þér er þvert um geð, en þegar þú hefur sætt þig við þá gengur allt betur. Þú hefur allt of mikið að gera. Sporúdrckinn 24.»kl. 2J.nó\. Þú ert óvenju þögull og hugsandi, en fáir vita ástæðuna, sem betur fer fyrir þig.Þú átt vin, sem þú getur treyst fyrir leyndar- máli þínu og ættir að gera það. Tiiln\l>crinn 21. j;m. lú.fchr. T\ihur;irnir 22.mai 2l.júni Þú hefur góðar fjár- hagsáætlanir, sem þér reynist þó nokk- uð erfitt að fylgja, en þvi betur sem það tekst þvi glæsilegri árangur, því áætl- unin er mjög skyn- samleg. >lc>jan 24.;tgii*l 2.V\cpt. Þú skemmtir þér óvenju mikið án þess þó að kosta miklu til, en samt finnst þér þú einmana. Reyndu heldur að eignast félaga sem hafa sömu áhugamál og þú. Heillatala 4. Iloiimaúurinn 24.nó\. 2l.dc\. Að likindum ferðu í ferðalag, sem skilur þig frú fjölskyldu þinni um tíma. Þú lendir í deilu og eru lyktir hennar mjög tvísýnar, þar til nýtt tromp kemur i spilið. I i\karnir 20. íchr. 20.mar\ Það er óvenjumikið sem þú þarft að snúast fyrir aðra og gengur ekki alltaf sem best. Þú hefur um tíma hlut til varðveislu, sem er þér til mikils ama. Heillalitur gulur. Þú reynir að koma til móts við vin þinn, sem er í vanda staddur. Miklar líkur eru til þess, að þú ferðist nokkuð. Þú þarft að hugsa um sjúkling. Happa- dagur er mánudagur. Eldri kona gerir þér margan greiða smáan og stóran, sem þú metur ekki sem skyldi. Kunn- ingi þinn vill stjana í kringum þig, en hann vill samt fá eitthvað fyrir það. Ý0 mm wr Hárlagningarvökvinn fyrir blástur: IIIÍOI‘111 Inform í litlu, fjólubláu og grænu glösunum.fær hárið til að sitja alveg eins og þú vilt hafa það,- eðlilega og með lyftingu Inform - fyrir dömur og herra. HALLDÓR JÓNSSON HF. Dugguvogi 8 WfLLA óákveðin. Þessi kona var einum of ýtin fyrir minn smekk. „Rósa, þú ert að kúga konuna,” heyrði ég svo allt í einu Randal segja fyrir aftan mig. „0, hr. Jarvis, en hvað það er gott að sjá þig,” sagði konan, en ég var engan veginn viss um, að hún meinti þetta. _ ,,Ég er ekki að kúga konuna,” sagði hún, „einungis að fá hana til þess að lita á knipplingana mína.” Þeir eru fallegir og ég veit, að henni geðjast vel að þeim. Það eru allir ferðamenn hrifnir af knipplingum.” „Ungfrú Prescott er enginn venjulegur ferðamaður eins og þú veist mæta vel sjúlf,” sagði Randal ákveðinn. „Jæja þá”, sagði konan og það var úr henni mesta loftið. Hún reyndi ekki að bera á móti þvi, að hún vissi hver ég var. „Engu að síður kann hún áreiðanlega að meta knipplingana mína,” bætti hún þó við. „Hún á sjálfsagt heilu fjöllin af knipplingum frá Möltu.” „Það er ekki það sama.” Ég horfði brosandi á þau og hafði gaman af því, hversu stift hún hélt fram gæðum knipplinganna frá Gozo. Konan hafði greinilega verið að reyna að fá mig til að hlæja. Dökk augu hennar ljómuðu af kátínu og Randal hló lika. „Jæja, Rósa, láttu mig hafa einn þeirra,” sagði hann, „en þann besta.” Hún beygði sig yfir umbúðakassa úr óhefluðum viði og upp úr honum dró hún einstaklega fingerða knipp- lingablússu. Aldrei hafði ég séð svona frábærlega unninn vefnað. Mér leist sérlega vel á eina þeirra, en hún var með útsaumuðum lauf- blöðum og blómum. „Ef ég hef efni á þessari,” sagði ég, „þá ætla ég að kaupa hana. Hvað kostar hún?” „Fyrct þú átt i hlut, kostar hún ekkert,” svaraði Rósa og horfði kænskufullum augum á Randal. Einhverjir leyndir þræðir virtust liggja á milli þeirra, því að hann vissi nákvæmlega hversu mikið hún myndi fara fram á og rétti henni þá upphæð. Ég sá ekki hve mikil hún var, en konan þakkaði honum kærlega fyrir. „Nei,” sagði ég við Randal, „ég get ómögulega fallist á, að þú greiðir þetta fyrir mig.” Ég hafði verið ginnt út í þetta og eins var um hann. „Þetta er ekki hægt,” hélt ég áfram að mótmæla. Hann brosti og lagði um leið höndina á arm mér. Sem snöggvast fannst mér við vera stödd þarna alein, umvafin notalegri birtu, gjálfrinu í sjónum, áraglamri, tónlist og gargi sjávarfugla. Rosa þagði, enda var hún búin að ná markmiði sínu. Hún var svart- 42 VIKAN 11. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.