Vikan


Vikan - 15.09.1977, Blaðsíða 11

Vikan - 15.09.1977, Blaðsíða 11
Skólaritvélcif brother BROTHER skólaritvélar hafa fariö sigurför um landið og eru nr. 1 á óskalista allra nemenda i landinu og allra þeirra, sem þurfa aö nota ferðaritvélar. GERÐ 660 TR villurnar. Á ekki að skrifa utaná- skriftina svona: Pósturinn, Vikan, Pósthólf 533, Reykjavík? Meö fyrirfram þökk fyrir birtinguna. E.K. Þarna sérðu Þ. U. S.!!! Það ganga flestir í gegnum þá erfiðu reynslu, að finnast þeir útundan i Hfinu! Vonandi verður þetta bréf E. K. þér til hjálpar, og ég efast reyndar ekki um það. Þá sný ég mér að þér min kæra E. K. Gott bréf frá þér. Skriftin þín ber vott um svo/it/a fljótfærni, en úr henni má einnig lesa að þú ert einlæg og þrautseig persóna. Happatölur þeirra, sem eru fæddir 17. ágúst, eru 1 og 8. Ljónsfólk er óhrætt við sann/eikann, og stekkur þegar á það er ráöist. Oft er Ijónsfólk misski/ið, þar sem það er sto/t, og margir álíta þaö líta stórt á sig, en þegar fólk nær að kynnast Ijóninu, þykir þvi vænt um það, og Ijónið ávinnur sér virðingu allra, sem því kynnast. — Utanáskriftin til Póstsins er alveg hárrétt hjá þér. LISTDANSSKÓLINN OG FLEIRA Kæri, elsku, besti. Þetta er í fyrsta skipti, sem ég skrifa þér, en ég vona að ruslakarfan sé komin í nýja kúrinn ykkar. Og nú ætla ég að troða ofan í þig nokkrum léttum spurningum: 1. Hvað kostar að gerast áskrifandi að Vikunni ? 2. Hvaða inntökuskilyrði eru í Listdansskóla Þjóðleikhússins? 3. Eru til einhverjar bækur um naggrísi (ekki endilega á ísl- ensku)? 4. Hvað kosta venjulegar ritvél- ar? 5. Hver er litur og steinn þeirra, sem eru í Ijónsmerkinu? 6. Hvaða merki passar best við Ijónynju? Svo er það klassíkin: Hvað lestu úr skriftinni og hvað helduröu að ég sé gömul? Bæ, bæ, Ein á ellimörkunum. Áskriftarverð fyrir Vikuna er kr. 3.900 fyrir 13 tölublð ársfjórðungs- lega eða kr. 7.370 fyrir 26 blöð hálfsárslega. — Póstinum tókst því miður ekki að af/a sér upp/ýs- inga um inntökuskilyrði i Listdans- skólann, þar sem Þjóðleikhúsið var lokað, en þú skalt bara hringja þangað með haustinu, og þar ættirðu að fá allar þær upplýsing- ar, sem þig vanhagar um. — Hjá þeim bókaverslunum, sem Póstur- inn hafði samband við, fengust engar bækur um naggrísi, en Borgarbókasafniö hefur líti/ hefti um naggrísi, bæði á ensku og /slensku. — Nú, svo biðuröu um verö á,, venjulegum " ritvélum. Til að byrja með, vil ég upplýsa þig um, að flestallar ritvélar eru venjulegar, en þó eru vist til ritvélar með afbrigðilegu letri. Venjulegar ritvélar flokkast þó allt frá skóla- og ferðaritvélum, sem kosta frá 25.000 krónum, og upp i stórar skrifstofuvélar, sem geta kostað a/lt upp í 300.000 kr. Litur /jónsins er hvítur. Steingeitin eða hrúturinn hæfa Ijónynjunni best, en einnig getur fiskastrákurinn hæft henni ágæt- lega. Or skriftinni má lesa að þú sért mjög fljótfær, og takir ákvarðanir yfirleitt að vanhugsuöu máli. Þú ert á ellimörkunum. Pennavinir Miss Margie Swollow, 4 Bevin Court, Stonehouse Drive, St. Leonards-on-Sea, Sussex TN38 9DE, Eng/and, óskar eftir íslensk- um pennavinum. Hún er fædd 1944 og áhugamál hennar eru dýr, póstkort, frímerki og pennavinir. Mrs. Agnus A/len, 27 Cast/e Gardens, Moodiesburn, Chry- ston, Lanarkshire, Scotland, ósk- areftir pennavinum á íslandi. Hún er fædd 1941 og er þriggja þarna móðir. Áhugamál hennar eru bréfaskriftir, póstkort, ferðalög, eldamennska, lestur o. fl. Sólveig Bjarney Snorradóttir, Fjarðargötu 34, Þingeyri, óskar eftir pennavinum á aldrinum 6-8 ára. E/sa Jóhannesdóttir, Vigur, isa- fjarðardjúpi, óskar eftir pennavin- um á aldrinum 16-20 ára. Elsa er sjálf 16ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svava Bjarnadóttir, Hraunbæ 134, Reykjavik, óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-13 ára. Áhugamál eru sund og hestamennska. Christopher Ortiz, 14644 Long- worth Ave., Norwalk, California- 90650, U.S.A., óskar eftir penna- vinum á Islandi, helst stúlkum á aldrinum 17-26 ára. Áhugamál eru flestar greinar íþrótta, leiklist og kvikmyndir. GERÐ 1350 Vé/in, sem hagar sér eins og rafmagnsritvél með hinni nýju sjálfvirku vagnfærslu áfram. 8 stillingar á dálka. Er í fallegri tösku úr gerfiefni. Hefir alla kosti gerðar 1350 og auk þess SEGMENT skiptingu, valskúplingu og lausan dálkastilli þannig aö dálka má stilla inn eða taka út hvar sem er á blaðinu BROTHER skóiaritvélar eru úr stáli, eru fallegar og traustar, en kosta samt minna en allar sambærilegar vélar ébyrgð 2 ár. BORGARFELL ^ Skólavörðustig 23, simi 11372 Ertu búinn að ná í eitthvað skemmtilegt í sundlaugina? 37. TBL.VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.