Vikan


Vikan - 15.09.1977, Blaðsíða 46

Vikan - 15.09.1977, Blaðsíða 46
Urslitin í sumargetrauninni: Kona á Blönduósi ÞÓRSMERKURFERÐ Önnur verðlaun voru helgarferð fyrir tvo með Ferðafélagi islands í Þórsmörk. Þann vinning hlaut Þuríður M. Jónsdóttir, Egilsbraut 16, Þorlákshöfn. Þuríður var flutt frá þessum stað, er við ætluðum að hafa samband við hana, og biðjum við hana því að hringja til okkar. Magnús tekur við Gefjunar-svefn- pokanum úr hendi Unnar Björns- dóttur, verslunarstjóra í DOMUS. 46 VIKAN 37. TBL. FERÐ TIL IBIZA MEÐ ÚRVALI Ferð fyrir tvo til Ibiza á vegum ferðaskrifstofunnar Úrval hlaut Elsa Óskarsdóttir, Mýrarbraut 11, Blönduósi. Þegar við hringdum til Eslu, kom í Ijós, að hún hafði aldrei komið út fyrir landsteinana og þessvegna kom þessi vinningur sér sérstaklega vel. Elsa er gift Gunnari Sigurðssyni og eiga þau þrjú börn. Þau hafa verið búsett á Blönduósi síðan þau hófu hjú- skap. Þau áttu leið til Reykjavíkur daginn eftir að við hringdum, svo hægt var að ganga strax frá ráðstöfun vinningsins á skrifstofu Úrvals. Elsa og Gunnar ætla að fara í Ibizaferðina næsta vor, þar sem nú var naumast nægur tími til stefnu. Þau sögðu blaðamanni Vikunnar að þau keyptu alltaf Vikuna og hefðu um tíma verið umboðsmenn á Blönduósi. Við óskum þeim hjónum til hamingju með vinninginn. Snorri dregur út vinningshafa i sumargetrauninni. FERÐAFATNAÐUR FRÁ HERRAHÚSINU Fjórðu verðlaun var ferðafatn- aður frá Herrahúsinu og reyndist verðlaunahafinn Inga Jóhanns- dóttir, Foldahrauni 42, Vest- mannaeyjum. Inga,sem er 26 ára, var erlendis þegar við ætluðum að hafa samband við hana, en vinningurinn kemur eflaust í góðar þarfir þótt hann sé í rauninni stílaöur á herramann. hreppti ferð til Ibiza á vegum Ú rvals ÚTIVISTARFERÐ Prýðisgóð þátttaka var í sumar- getraun Vikunnar. Það var 4ra ára snáði, Snorri Þorbergsson sem dró út verðlaunahafana og hiutu eftirtaldir vinninga: Þriðju verðlaun var berjaferð með Útivist og hlaut þau Sigfríður Hallgrímsdóttir, Víðivöllum 1, Fljótsdal, Norður-Múlasýslu. Sig- fríður, sem er 17 ára og verður í gagnfræðaskóla á Akureyri i vetur, ætlar að eiga vinninginn inni og skreppa í ferð með Útivist þegar betur stendur á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.