Vikan


Vikan - 15.12.1977, Blaðsíða 44

Vikan - 15.12.1977, Blaðsíða 44
sem læknirinn sagði henni að gera; henni fannst það vera það minnsta, sem hún gæti gert fyrir barnið. Garðurinn var þakinn blómum; grænum trjám og safamiklu grasi, og meðfram ánni voru faldir stígar. Hann var í miðborginni, borginni, þar sem Lísa var alin upp. Móðir hennar hafði eitt sinn ekið henni i barnavagni eftir þessum • sömu stígum; seinna hafði Lísa leikið sér á bökkum þessarar sömu ár. Fyrir sex árum, þegar hún var átján ára, hafði hún farið úr borginni til að nema í myndlistar- skóla í London. Hún hafði komið aftur, þegar læknirinn tjáði henni, að hún væri ófrísk. Lísa var heppin, og hún vissi það. Foreldrar hennar höfðu tekið við henni og lofað að styðja hana. Þau höfðu farið dult með eigin sársauka og áfall. Þau höfðu ekki reynt að fá hana til að gefa barnið, né höfðu þau reynt að fá hana til að segja sér frá föður barnsins. Lísa hugsaði nú til Malcolms. Hún hafði elskað Malcolm, hafði viljað giftast hon- um. Þangað til þessi æðislegu, ásakandi rifrildi áttu sér stað, þegar hún uppgötvaði, að hún átti von á barni, þegar Malcolm hafði heimtað að hún léti eyða fóstrinu. „Það er það eina, sem hægt er að <■ íáft Smásaga eftir KAREN BOREHAM Barnið hennar Lísu I garðinum var hlýtt og fallegt í sólskininu. Mæður með barnavagna gengu rabbandi eftir stígunum, og lítil börn léku sér á bökkum árinnar. Eldri hjón gengu með hunda sína og brostu og kinkuðu kolli til ungu kvennanna með vagnana. Þau brostu líka og kinkuðu kolli til þessarar aðlaðandi og greinilega ófrísku ungu konu, sem sat á bekk i sólskininu. Hún brosti veikt á móti, ánægð, ljómandi og afslöppuð í hlýrri morgunsólinni. En dásamlegt að vera ung og heilbrigð og eiga von á barni, hugsuðu gömlu konurnar, sem gengu úti með hunda sína og minntust þess, þegar þær voru ungar og gengu með börnin sín. Stúlkan, sem hét Lísa, hallaði sér aftur á bekknum og lagði báðar hendumar á útþaninn kviðinn. Hún hafði i rauninni engan rétt til þess að vera ánægð. Hún var ekki gift. Lísa stóð hægt upp frá bekknum og fór að ganga um garðinn. Læknirinn hafði sagt henni að ganga eins mikið og hún gæti, án þess að þreyta sig. Lísa gerði allt, •» 44VIKAN 50. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.