Vikan


Vikan - 13.07.1978, Qupperneq 16

Vikan - 13.07.1978, Qupperneq 16
r A fjölfarnasta hring laná Þingvallahringurinn er án efa fjölfarnasti hringvegur landsins. Margar fjölskyldur á höfuðborgarsvæðinu fara hann árlega, jafnvel oft á ári, og erlendir ferðamenn þykja naumast hafa heimsótt ísland, nema þeir hafi ekið þessa fjölförnu leið. Vikunni fannst því ekki úr vegi að aka Þingvalla- hringinn og heimsækja þrjá vinsæla áningarstaði á leiðinni. Hveragerði érið 1941 Mjólkurbúið Hótel Hvoragerði Þar sem bestu blómin gróa heimadraganum norður i Skagafirði og heldur tómhentur allar götur suður til Hveragerðis að hasla sér framtíðarvöll. Nafnið Michelsen þykir eðlilegt innlegg í umræður manna um blómabæinn Hveragerði. í fimmtíu ár hefur það verið nátengt garðyrkju á þessum fallega stað undir þungum Kambabrúnum, þar sem frjósamt Suðurlandið teygir úr sér til austurs. Ættfaðir Michelsen fjölskyldunnar á tslandi kom á sinum tíma frá Danmörku og hóf viðskipti og úrsmíðar bæði á Sauöárkróki og i Reykjavik. I höfuð- borginni verslar sonur hans Franch ennþá undir sama nafni við Laugaveg 39. En leiðir annars sonar lágu í aðra átt. Aðeins fjórtán ára gamall hleypir hann Kaupamennskaí Fagrahvammi. í Hveragerði réð Páll Michelsen sig i vinnu hjá framsýnum brautryðjanda i aldinrækt: Sigurði Sigurðssyni í Fagra- hvammi. siðar búnaðarmálastjóra. Michelsen starfaði samfleytt hjá Sigurði í rúman aldarfjórðung og sem verkstjóri siðustu fimmtán árin. Á timabilinu hélt Kynnizt yðar eigin landi Það gerið þér best með því að gerast félagi í FERÐAFÉLAGI iSLANDS. Árgjaldinu er alltaf I hóf stillt og fyrir það fáið þér Árbókina, sem ekki fæst í bókabúðum, og mundi kosta þar mun meira en félagsmenn greiða fyrir hana með árgjaldinu. Árbækur félagsins eru orönar 51 talsins og eru fullkomnasta íslandslýsing, sem völ er á. — Auk þess að fá góða bók fyrir lltið gjald, greiöa félagar lægri fargjöld I ferðum félagsins og lægri gistigjöld í sæluhúsunum. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERA f FERÐAFÉLAGINU. Gerist félagar og hvetjið vini yðar og kunningja til að gerast einnig félagar og njóta hlunnindanna. hann einnig utan til Danmerkur að læra fag sittbetur. Sá er gamall og góður siður í land- búnaði, að eftir aldarfjórðungs trú- mennsku í starfi heiðrar Búnaðar- sambandið viðkomandi með fallegri. gjöf. Á þeim merka áfanga i lifi sínu hjá Sigurði i Fagrahvammi valdi Michelsen sér silfurbúinn göngustaf. En skömmu síðar kemur að þátta- skiptum í lifi Michelsens. Hann kveður ágætan húsbónda og tekur hatt sinn og silfursleginn staf og byrjar að yrkja eigin reit annars staðar í þorpinu. Stuttu seinna opnar hann Blómaskála Michelsen ásamt konu sinni og sonum. Skálinn hefur löngum þótt kærkomin vin ferðalöngum, sem gera stuttan stans i Hveragerði, Auk hefðbundinnar garð- ræktar og aldinsölu er þar einnig hress- ingarskáli fyrir gönguiúna. Að öðrum undruni Hveragerðis ólöstuðum munu aparnir. sem Michelsen býður gestum sinum að heimsækja, hafa mest aðdráttarafl fyrir fjölskyldur i helgar- akstri. FEHVA i EL 1G iSL 1 MiS (ÍLDUGÖTU I — REYKJAVlK. SÍMAR 195:5:5 OG 11798. Hagsæld úr iðrum jarðar. En Michelsen er aðeins einn af fjörutíu og fimm garðyrkjubændum i Hveragerði. Samtals munu um 48 bús- und fermetrar undir þaki gróðurhúsa. Jarðvarminn er þar sannarlega i askana látinn, þótt erfiðar gangi að hemja hann iöðrum landshlutum. Það er eðlilegt. að Garðy:kjuskóli rikisins sé i sveit settur í Hveragerði. Skólinn er 3ja vetra nám, og hefur rekstur hans þótt til fyrirmyndar i umsjón Grétars Unnsteinssonar skóla- stjóra. Hverahitinn er ekki einasta upp- 16 VIKAN 28. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.