Vikan


Vikan - 24.07.1980, Blaðsíða 31

Vikan - 24.07.1980, Blaðsíða 31
Söngstjarnan Kate Bush Popp Þorgeir Ástvaldsson aðra breiðskífu og eina fjögurra laga sem tekin var upp á hljómleikum. Þriðja LP platan er væntanleg þessa dagana. gott ef hún verður ekki komin á markaðinn er þessi greinarstúfur birtist. Kate Bush fór ekki i hljómleikaferð fyrr en á síðasta ári. Undirtektirnar voru þær sömu og þegar plötur hennar liófu að koma ut. Allir notuðu sterkustu lýs- ingarorðin i orðasafni sinu til að lýsa henni. Sviðsframkoman bar góðum danshæfileikum vitni og næmri tilfinn ingu fyrir því hvaðáhorfendur vilja sjá á hljómleikum. Hún er aðeins tvítug að aldri og samt ein af virtustu söngkonum Englands — svo að ekki sé minnst á vinsældir hennar í Japan og Ástraliu. — Vikan spáir því að Kate eigi eftir að verða ein þekktasta söngkona þeirrar greinar tónlistarinnar sem alþýðutónlist er kölluð. Hún var uppgötvuð aðeins fimmtán ára Kate Bush er ekki Janis Joplin númer tvö. hvorki hvað snertir rödd né lifnað- arháttu. Hún minnir ekki á Janis lan. Emmylou Harris. Dolly Parton. Donnu Summereða Joni Mitchell. Hver er hún þá? Jú, Kate Bush er Kate Bush og hún á sér engan líkan. Þar að auki er hún að- eins tvítug að aldri og á þvi framtíðina fyrir sérsem tónlistarmaður. Kate Bush var uppgötvuð þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul eða svo. Athygli Dave Gilmour. gítarleikara Pink Floyd, var vakin á henni og hann féll I stafi. Kate var þegar í stað útvegað- ur plötusamningur og gerðar með henni prufuupptökur. Ekki þótti þó forkólfum EMI útgáfunnar hlýða að gefa tónlist stelpunnar út strax heldur var hún sett I skóla. Þar lærði hún að dansa og listina að „mæma”. Fyrsta breiðskifa Kate Bush nefndist The Kick Inside. Á henni var meðal annars lagið Wuthering Heights sem sló hressilega I gegn. Gagnrýnendur héldu ekki vatni fyrir hrifningu. Loksins fengu þeir að heyra eitthvað nýtt sem ekki hafði verið reynt áður í poppheiminum. Rödd Kate var öðruvísi en annarra söngkvenna og lög hennar höfðu fersk- an hljóm. Siðan hefur Kate sent frá sér 30. tbl. VIKan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.