Vikan


Vikan - 24.07.1980, Blaðsíða 2

Vikan - 24.07.1980, Blaðsíða 2
30. tbl. 42. árg. 24. júlí 1980. Verð kr.1500 GREINAR OG VIÐTÖL: 2 Mest um fólk: Frumsýning á Evitu i Reykjavík. 4 Lífsmark i Fljótsdal. 7 Flugkabarett. 8 Nýtt hótel á Njáluslóöum. 10 Skoplegir þjónar. 12 Guöfinna Eydal sálfræðingur: Kyn- líf á meðgöngutíma. 24 Golf frá 1936. Rætt viö Þorvald Ásgeirsson golfkennara. 28 Jónas Kristjánsson skrifar um veit- ingastaði í Árósum: Á borö við Holt og Sögu. 36 Hvað geta eftirlætisdýrin þin sagt þér um þig? 46 Vikan og Neytendasamtökin: Skyndimatur á borðið. 50 Ævar R. Kvaran: Látinn morfinisti segir frá. SÖGUR: 18 Holocaust. 1. hluti framhaldssögu eftir Gerald Green. Eftir bók þess- ■ ari hefur verið gerður sjónvarps-, myndaflokkur, sem sýndur verður i sjónvarpinu i haust. 34 Willy Breinholst: Rosmarie er komin i bæinn. Mest um fólk Atriði úr Evitu. Það er hópur úr Jassballettskóla Báru sem flutti dansana í Evitu við mikinn fögnuð. 40 Meyjarfórnin, 11. hluti framhalds- sögunnar. ÝMISLEGT: 14 Vikan og Heimilisiðnaöarfélag ís- lands: Tileinkað ári trésins. 31 Kate Bush — í opnu blaðsins er stór veggmynd af henni. 48 Eldhús Vikunnar og Klúbbur mat- reiðslumeistara: Graflax i sinneps- sósu. *VlKAN. Olgefandí: Hílmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaöamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson, Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna' Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar. Sveinsson. Ritstjórn í Siöumúla 23. auglýsingar,. afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð í lausasölu 1500 kr. Áskriftarverö kr. 5000 pr. mánuð. kr. 15.000 fyrir 13 töluhlöð árs ’ fjórðungslega eða kr. 30.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar: nóvember,'febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 30.tbl. Það var mikið um fólk þegar hljómsveit Birgis Gunnlaugsson- ar og Dansflokkur Jassballett- skóla Báru fögnuðu árs afmæli hæfileikakeppni Dagblaðsins og hljómsveitarinnar í Súlnasal Hótel Sögu. Fögnuðurinn var ekki af lakara taginu því að þessu tilefni var frumflutt í Reykjavík dans- og söngdag- skrá byggð á söngleiknum um Evitu, tónlist eftir Andrew L. Webber. Einnig sungu tvær hressar úr Grindavík nokkra frumsamda bragi við mikinn fögnuð. Gestir skemmtu sér hið besta, matargestir gæddu sér á íslensku nautakjöti framreiddu á argentínskan máta og dularfull- um eftirrétti sem var kynntur sem grillaðir bananar, aldeilis fínn matur. Þarna voru ýmsir sem flestir kannast við, á sviði og utan þess, en þó fleiri, sérstaklega uppi á sviði, sem hljóta að verða betur þekktir eftir frammistöðuna í sýningaratriðum sínum. Það er tilgangur hæfileikakeppninnar að uppgötva áður óþekkta skemmtikrafta af ýmsu tagi og þess konar starfsemi hefur lengi vantað í íslenskt skemmtanalíf og því vel að hún skuli nú hafa dafnað í heilt ár. Birgir Gunn- laugsson gat þess, er hann bauð gesti velkomna, að hann hefði haft á prjónunum í 7 ár að hrinda þessari hugmynd í fram- kvæmd. Og nú loks hafa DB og hljómsveit hans tekið af skarið. Til hamingju með afmælið. Guðrún Á. Simonar var hyllt með blómum, en hún var mjög hjálpleg við upp- haf hæfileikakeppninnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.