Vikan


Vikan - 24.07.1980, Síða 2

Vikan - 24.07.1980, Síða 2
30. tbl. 42. árg. 24. júlí 1980. Verð kr.1500 GREINAR OG VIÐTÖL: 2 Mest um fólk: Frumsýning á Evitu i Reykjavík. 4 Lífsmark i Fljótsdal. 7 Flugkabarett. 8 Nýtt hótel á Njáluslóöum. 10 Skoplegir þjónar. 12 Guöfinna Eydal sálfræðingur: Kyn- líf á meðgöngutíma. 24 Golf frá 1936. Rætt viö Þorvald Ásgeirsson golfkennara. 28 Jónas Kristjánsson skrifar um veit- ingastaði í Árósum: Á borö við Holt og Sögu. 36 Hvað geta eftirlætisdýrin þin sagt þér um þig? 46 Vikan og Neytendasamtökin: Skyndimatur á borðið. 50 Ævar R. Kvaran: Látinn morfinisti segir frá. SÖGUR: 18 Holocaust. 1. hluti framhaldssögu eftir Gerald Green. Eftir bók þess- ■ ari hefur verið gerður sjónvarps-, myndaflokkur, sem sýndur verður i sjónvarpinu i haust. 34 Willy Breinholst: Rosmarie er komin i bæinn. Mest um fólk Atriði úr Evitu. Það er hópur úr Jassballettskóla Báru sem flutti dansana í Evitu við mikinn fögnuð. 40 Meyjarfórnin, 11. hluti framhalds- sögunnar. ÝMISLEGT: 14 Vikan og Heimilisiðnaöarfélag ís- lands: Tileinkað ári trésins. 31 Kate Bush — í opnu blaðsins er stór veggmynd af henni. 48 Eldhús Vikunnar og Klúbbur mat- reiðslumeistara: Graflax i sinneps- sósu. *VlKAN. Olgefandí: Hílmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaöamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson, Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna' Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar. Sveinsson. Ritstjórn í Siöumúla 23. auglýsingar,. afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð í lausasölu 1500 kr. Áskriftarverö kr. 5000 pr. mánuð. kr. 15.000 fyrir 13 töluhlöð árs ’ fjórðungslega eða kr. 30.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar: nóvember,'febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 30.tbl. Það var mikið um fólk þegar hljómsveit Birgis Gunnlaugsson- ar og Dansflokkur Jassballett- skóla Báru fögnuðu árs afmæli hæfileikakeppni Dagblaðsins og hljómsveitarinnar í Súlnasal Hótel Sögu. Fögnuðurinn var ekki af lakara taginu því að þessu tilefni var frumflutt í Reykjavík dans- og söngdag- skrá byggð á söngleiknum um Evitu, tónlist eftir Andrew L. Webber. Einnig sungu tvær hressar úr Grindavík nokkra frumsamda bragi við mikinn fögnuð. Gestir skemmtu sér hið besta, matargestir gæddu sér á íslensku nautakjöti framreiddu á argentínskan máta og dularfull- um eftirrétti sem var kynntur sem grillaðir bananar, aldeilis fínn matur. Þarna voru ýmsir sem flestir kannast við, á sviði og utan þess, en þó fleiri, sérstaklega uppi á sviði, sem hljóta að verða betur þekktir eftir frammistöðuna í sýningaratriðum sínum. Það er tilgangur hæfileikakeppninnar að uppgötva áður óþekkta skemmtikrafta af ýmsu tagi og þess konar starfsemi hefur lengi vantað í íslenskt skemmtanalíf og því vel að hún skuli nú hafa dafnað í heilt ár. Birgir Gunn- laugsson gat þess, er hann bauð gesti velkomna, að hann hefði haft á prjónunum í 7 ár að hrinda þessari hugmynd í fram- kvæmd. Og nú loks hafa DB og hljómsveit hans tekið af skarið. Til hamingju með afmælið. Guðrún Á. Simonar var hyllt með blómum, en hún var mjög hjálpleg við upp- haf hæfileikakeppninnar.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.