Vikan


Vikan - 01.07.1982, Blaðsíða 9

Vikan - 01.07.1982, Blaðsíða 9
..-------.. Á Eyrarbakka greín fyrir aö hann var æðarfugl. Á endanum fékk hann einhverja sótt, sennilega smit úr fjörunni. Viö fengum fyrir hann meöal og vöktum yfir honum. Hann virtist vera aö hressast en einn morgun- inn var hann svo dáinn. Jakob var ófleygur og lærði aldrei aö fljúga. Við reyndum mikiö til þess aö kenna honum list- ina en ekkert gekk. Hann lét sig bara falla til jarðar og reyndi lítiö að bera við vængjunum. Árni G. Pétursson hjá Búnaðarfélaginu sýndi uppeldi Jakobs mikinn áhuga, kom hérna viö og skoðaöi hann og sagöi strax aö hann vant- aöi B-vítamín. Sá þaö á fjaðralag- inu og göngulaginu. En hann var mikill sælkeri og sótti lítið í venju- legt fuglafóöur. Um sumarið fórum viö í Galta- læk og tókum Jakob með okkur, því ekki var hægt aö skilja hann eftir heima. Hann var innan í úlp- unni hans Jóhanns. Hljóðin sem komu frá úlpunni vöktu óskipta at- hygli og krakkarnir á staðnum voru farnir að elta okkur og tala um manninn meö fuglinn á mag- anum. Svo kynntust þau Jakobi og viö vorum lengi á eftir að senda myndir út um allt land af þessum börnum með Jakob í fanginu. Það var mikil vinna aö hafa hann á heimili og færðist í aukana. Fyrst bjó hann hérna í eldhúsinu og þaö var orðið þannig aö ég Jakob skrœkur og adrir Eyrbekkingar Við erum á leiðinni í viðtal og ferðinni heitið austur á Eyrarbakka. Að þessu sinni er viðtals- efnið œðarfugl — sem þar að auki er látinn þegar tími vinnst til að bregða sér á staðinn. En framlið- inn œðarfugl getur verið býsna athyglisverður og við tökum nánustu aðstandendur hans tali. Jakob bjó í svonefndu Kirkjuhúsi ásamt Helgu Sörensen, Jóhanni Gíslasyni og börnum þeirra, Gísla Ragnari og Guðrúnu. Við spyrjum endalaust og Helga svarar: „Jakob skrækur flutti inn 19. júní í fyrra. Hann fannst hérna eiginlega undir húsveggnum. Gísli fann hann og kom með hann inn, en ég var í sólbaði og átti bágt með að trúa að hann hefði fundið æðar- unga. Við skírðum hann Jakob og viðurnefniö skrækur var af því að það heyröist svo ofsalega hátt í honum. Þegar hann vildi komast út stappaði hann niður fótunum eins fast og hann gat. Og maður skildi hann alveg. Þegar hann var baðaður var allt eldhúsiö undir- lagt, hann rennbleytti allt í kring- um sig. Guðrún sá að mestu um hann og þegar baðinu var lokið skreið hann upp undir nærbolinn hennar og kúrði með höfuðiö í hálsakoti þangað til hann var orð- inn þurr. Jakob fer í sveitina Svo sendum við hann í sveit og ætluðum að láta hann komast í kynni við húsendur þar á bænum. En okkur leið engan veginn vel á meðan hann var í sveitinni, fannst erfitt að vita af honum þar. Að lok- um ákváðum við aö heimsækja hann í sveitina. En þá varö hann svo óskaplega glaður aö sjá okkur aö hann kom bara meö okkur heim aftur. Eins reyndum við að fara með hann hingaö niður í fjöru á Bakk- anum, en hann gerði sér enga 26. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.