Vikan


Vikan - 01.07.1982, Blaðsíða 41

Vikan - 01.07.1982, Blaðsíða 41
7. hluti. . . Sögulok. )9«Já, hann kemur,” svaraði Brent. „Kristy. . . „Hr. Manville rétti höndina í áttina til mín, ég gekk fram og hann tók utan um mig. „Elsku litla stúlkan mín,” hvíslaði hann niður í hár mitt. „Litla stúlkan. . . nú verður allt gottaftur.” Yrði það í raun og veru svo? Ég fylltist óskiljanlegum óttá þegar ég hugsaði um þennan fund með Ross sem ég hafði þó þráð svo heitt og látið mig dreyma um fram aö þessu. „Hver var maöurinn í bílnum?” sagði ég og mér til undrunar haföi enginn látið sér detta í hug að spyrja um hann fram aö þessu. Brent andvarpaði. „Einhver vesalings ræfill sem hafði stolið bílRoss.” „Og var með úrið hans á hand- leggnum og hringinn á fingrinum líka?” spurði ég furðu lostin. Ég fann að óróleikinn olli því að röddin hljómaði á engan hátt eðli- lega. „Hvernig á ég að vita það?” sagði Brent óþolinmóöur. „Kannski hann hafi verið með þetta í hanskahólfinu.” „Mjög líklega,” sagöi hr. Manville róandi. „Hringurinn var of stór og olli honum venjulega óþægindum.” Ég vildi ekki halda áfram aö ræða um þetta og fleira var ekki sagt um Ross. Skömmu síðar lögðum við öll af stað til Stratford. Tji FTIR heimsóknina ^ til frú Manville, sem var mjög máttfarin en komin úr allri hættu, hvarf Susan á vit hesta sinna og hr. Manville, William og Brent afsökuðu sig með því að þeir þyrftu að sinna einhverjum málum og yröu að ræða saman einslega. Ég var því skilin eftir ein með sjálfri mér og ætlaði að reyna að hvíla mig en eirðarleysið dreif mig á fætur og þar sem ég hafði ekkert að gera gekk ég niður aö hesthúsinu og sat í hæfilegri fjar- lægð með Warrior mér við hlið og horfði á Susan þjálfa nokkrar smátelpur í reiölistinni. Ég sat þolinmóð og fylgdist með því þegar telpurnar hurfu á brott og í þeirra stað kom hópur byrj- enda. Þegar kennslunni var lokið var farið að skyggja. „Ég ætla að spretta af hestunum og ganga frá þeim fyrir nóttina,” sagði Susan. „Það tekur hálftíma.” „Ég bíö eftir þér hérna fyrir utan,” sagði ég og flýtti mér hálfhrædd í burtu þegar einn hest- anna prjónaði. Warrior hélt sig nærri mér enn um stund en svo hvarf hann líka. Nokkrum mínútum síðar heyrði ég hann gelta eggjandi niðri við ána. Það var eins og hann væri aö mana mig til þess að koma á eftir sér. Það fór hrollur um mig, þegar mér varð hugsað til vatnsins, en Warrior lét sig ekki. Enn hafði dimmt, tunglið var komið upp og sendi frá sér daufa birtu. „Hvað er að, Warrior?” sagði ég. „Mér finnst nú vera orðið heldur dimmt til þess að fara í göngutúr. Já, já, bara smáspöl,” sagðiégog létundan. Hann stökk ákafur á undan mér spölkom, nam staðar og gelti aftur. „Hefurðu fundiö fallegt bein?” spurði ég. „Komdu þá og sýndu mér þaö og við förum með þaö heim!” Hann hentist eftir árbakkanum. Fyrir neðan mig sá ég dökkar útlínur bátaskýlisins. Warrior gelti og dillaði rófunni í ákafa. Svo hvarf hann niður brekkuna og ég sá tröppur sem næstum voru huldar gróðri og ég hafði ekki tekið eftir þegar ég var þarna á ferð í fyrra skiptið. „Warrior!” hrópaði ég hátt. „Komdu aftur! ” En hann kom ekki aftur. Hann gelti enn einu sinni og svo var allt kyrrt. Skelfilega kyrrt. „Warrior” hrópaði ég ótta- slegin. Eina svarið sem ég fékk var gnauðið í vindinum. Allt í einu mundi ég eftir Bijou. Hafði þetta gengið svona til þegar hún datt í vatnið. . . ? Vel gat verið að gólf- borðin í bátaskýlinu væru fúin. Ég þaut niður tröppurnar og þyrn- arnir á runnunum kræktustu í síö- buxurnar mínar. „Warrior,” sagði ég lokkandi röddu., Jíomdu nú, hvar ertu....?” Dyrnar á bátaskýlinu voru eins og svart gapandi gin. Ég dró djúpt andann og steig inn í myrkrið. Á sama augnabliki fann ég hvernig gripið var um handlegg minn... . p G VEINAÐI upp yfir mig og mér var svar- að með lágum hlátri. Ross! Á næsta augnabliki hafði hann dreg- ið mig þétt upp að sér og varir mínar loguðu undan vörum hans. Ég reif mig frá honum í skelfingu. „Guð minn góður, hvaö ertu aö gera hérna?” Hlátur hans barst aftur til mín utan úr myrkrinu. „Svona ættir þú nú ekki að heilsa mér?” svaraði hann reiðilega. „Einu sinni fékkst þú ekki nóg af kossum mínum. Ertu búin að gleyma því? ” ÉAiÉiMðMMMi Ffámhaldssaga Sé§éfSíriist, peninga, nMhmvúhaku og morð. Hann greip í mig en ég streittist á móti. „Slepptu mér,” æpti ég reið og reiðin varð til þess aö gefá lauáán tauminn öllu því sem hafði vei'ið að brjótast um innra með mér að undanförnu. Þannig hafði ég alls ekki hugsað mér endurfundina. Allt var einhvern vegin svo allt öðruvísi en það hefði átt að vera, svo skælt og afmyndað. Eg hörfaði aftur á bak þar til ég fann hyernig óhefluð veggborðin í bóteskýlihíf skárust í bakið á mér. Hægt og hægt heyrði ég hann nálgast mig.. Ég reyndi að greina andlitið én ' það var aðeins eilítið ljósara en allt annaö í þessu myrkri og ég fann fremur en sá fraíhréttár hendur hans. „Nei,” æpti ég skerandi róml. „Voðalega ertu orðín tauga- slöpp!” sagði hann og rár skemmt. Ég heyrði haön táka eitthvaö niður af vegghúm fýrfr aftan mig. Stormlukt. Ég héyrói hann lyfta glerinu og kyeikja á eldspýtu, síðan féll ljósið frá luktinni á andlit hans. Ljósiö féll á brosleit augun, svart og óstýrílátt hárið. Var þetta Ross minh. Og þó, þetta var ekki sá rétti Ross. Hartn var einhvem veginn breyttur. Ég gat ekki gert mér grein fyrir því í hverju breytingin íá. Það vár ekki aöeins að andlitið vaari miklu fölara og grennra líeldur var eitthvað annað og meirár eirðarleysi í hreyfingunum, röddin var hástemmdári og nýr glampi var kominn í augun. „Er allt í lagi meö mig? ” spurði hann kaldhæönislega. „Ég verðað •" viðurkenna að þú teknr svfllítið undarlega á móti mér. Héfur ekki saknaðmín?” . „Hvotí ég hef,” ght ég stuhið upp með erfiðismunum. „Ö, Ross, hvemig gastu gert þetta...?’* „En nú er ég kominn aftur!” . Hann vafði handleggjunum utan um mig á nýjan leik og nú færðist égekkiundán. „Én Jivets vegna hefur þú ekki létlð hevra frá þér?” sagöi ég ánöktandi. „Hvers vegna hefur þú látið okkur gahga í gegnum allt þetta?” ( „Því miðúr var það nauðsyn- legt,” sagðí hann rólegtir. Ég starði 6 hanrt. Hvemig var hægt að rétt- lífcta þahh ótta og þá skelfingu sem hahn háfði Valdið okkur? Éitt- hVört hljðð fýrir aftcin mig olli því að éghrökJt við en þetta var aðeins Warrfþr. Méirtil undruhar sá ég að háhh var ekkert hrifinn af Ross. ..Við hðfum aldrei verið neinir séístakir Vinir,” sagðí Ross og hreáti. „Því var öðruvísi farið með Bijttu. Léiöínlegt aö hún og mamrrta skyldu dragast inn í þetta...” Hánn snarþagnaði og leit úndan. JÍVérnjí veist þú hvað kom fyr- Ír mttöur þína og Bijou?” spurði óg hraédd. I flöktandi ijósinu tók ég allt i einu eftir gúmmívindsæng og nokkrum teppum úti í einu horn- inh. „Viö erúm búnir að véra hér smátíma,” svaraði hanh stuttur í wVið?” éfhfúrtók ég þunglega. (,Hvaða við?” patirt stéáuk órólega yfir háriö dg,ég sá aö höndln titraði. „Þú hlýtur að sktíja þetta ,” sagði hann óþolinmóður. ,3fént,” tfvíalaði ég vantrúuð. , „Hahn hlýtuf að hafa sagt að ég etlaöi áð koma,” svaraði hann og ðg geréi rflér ljóst að hann hafði fckkl avflrað spumingu minni. „fiváð m eiginlega að þér, ítridty ? ” IMMt hann ófram æstur. ,,Ég hflfði búist við að þú yrðir giflðari áð sjé mig og kæmlr ekki méð aliáf, þessar heimskulegu " ir. . Vé'rtu nú svolítið „Ög þetta |etur þú sagt! ” hróp- rtðl ég. „Óéturðu ekki skilið, aö ég ', -f 'Mk rn. Vlkatt 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.