Vikan


Vikan - 01.07.1982, Blaðsíða 34

Vikan - 01.07.1982, Blaðsíða 34
B 'rúðkaup. PEYSA OG VESTI FYRIR BRÚÐHJÓN Stærðir 36/38 40 42 Yfirvídd 86 93 100 EFNI: Álafoss léttlopi Hvrttnr. 401 250 300 300 Hríngprjónar nr. 3 og 4,40 og 70 cm langir. 5 tölur á herravesti. SKAMMSTAFANIR: L: lykkja(ur), sl: slétt, br: brugöiö, umf: umferðfir), prj: prjónar, prjónið. PRJÓNAFESTA: 18 L áprjnr. 4=10 cm. A TH: Peysan og vestið eru prj í hring. Vestið er klippt upp að framan á eftir. Umfbyrjar í vinstri hlið á peysu en að framan á vesti. Mynstur er deilanlegt með 14 L. Þegar aðeins ein tala er nefnd í uppskrift á hún við um allar stærðir. PEYSAN Bolur: Fitjió upp á lengri hringprj nr. 3, 134 (148) 162 L. Tengið saman í hring og prj brugðning, 1 L sl, 1 L br, 7 cm. Skiptið yfir á lengri hringprj nr. 4 og sl prjón. í fyrstu umf er aukið jafnt út um 20 L, í 154 (168) 182 L. Eftir 4 cm sl prj er prj mynstur I eftir teikiiingu, alls þrisvar sinn- um, og því næst mynstur II. Prj þar til bolur mælist 33 (34) 35 cm. Þegar 6 (3) 7 L eru eftir af umf er komið aö handvegi. Handvegur: Fellið af 6 (7) 8 L fyrir handveg , prj 71 (77) 83 L af framstykki, fellið af 6 (7) 8 L fyr- ir handveg og prj 71 (77) 83 L af bakstykki. í næstu umf er aukin út 1 L í hvorn handveg í stað þeirra sem felldar voru af og eru þær prj br alla leið upp og teljast ekki til mynsturs. Prj þar til handvegur mælist 20 (21 ) 22 cm. Skiptið yfir á hringprj nr 3 og prj brugðning 1 L sl, 1 L br, 3 cm. Felliðaf. Brmar: Fitjið upp 66 (68) 70 L á styttri hringprj nr 3. Tengið sam- an (hring og prj brugöning 1 L sl, 1 L br 1 cm. Skiptið yfir á styttri hringprj nr. 4 og sl prj. Eftir 2 cm með sl prj er prj einn þríhyrning- ur úr mynstri I á miðri ermi. Prj 3 umf sl prj og prj aftur einn þríhyrning á miðja ermi. Gerið klauf á miðja undirermi með því að prj 3 umf fram og aftur. Fellið ekki af, en geymið lykkjurnar. Prj hina ermina eins. Frágangur: Saumið í vél með þéttu beinu spori 2 sinnum hvorum megin við br L í handvegum. Klippið á milli saumanna. Saum- ið saman yst á öxlum aðeins 1 cm. Lykkið nú ermar í (eins og þegar lykkjaö er saman á venju- legan hátt, nema tekið er í þver- bönd á bolnum). Leggið peysuna milli rakra stykkja, pressið ekki. — Borðar ca 3 m klipptir niður og festir neðst í þríhyrninginn að vild. VESTIÐ Vestíð: Fitjið upp á lengri hring- prj nr. 3, 175 (189) L. Prj brugðn- ing 1 L br, 1 L sl fram og aftur 5 cm. Skiptið yfir á lengri hringprj nr. 4 og tengið saman í hring. í fyrstu umf er aukið jafnt út um 21 L í 196 (210) L. Prj fyrstu L í umf br alla leið upp. Prj 2 cm sl prj og svo mynstur I eftir teikn- ingu, alls 5 mynstur og því næst mynstur II. Þegar bolur mælist 35 cm er komið að hálsmálsúr- töku. Takið úr 1 L hvorum megin við br L í miöju (á hægri boðangi eru 2 L prj sl saman og á vinstri boðangi er 1 L tekin af óprj, næsta L prj og óprj L steypt yfir). Takið úr í 4. hverri umf. Þegar tekið hefur verið úr 4 sinnum er komið að handvegi. Munar 8 L þegar úrtöku lauk í hálsmáli. Handvegur: Prj 43 (48) L af framstykki, fellið af 9 (10) L fyrir handveg, prj 85 (95) L af bak- stykki, fellið af 9 (10) L fyrir handveg, prj 42 (47) L af fram- stykki. í næstu umf er aukin út 1 L í hvorn handveg í stað þeirra sem felldar voru af og eru þær prj br alla leið upp og teljast ekki til mynsturs. Prj áfram mynstur og gætið þess að það standist á við mynstur fyrri umf, bæði í handvegum og í hálsmáli. Takið úr i'hálsmáli alls 13 sinnum. Þeg- ar handvegur mælist 28 (29) cm. er br L að framan felld af og 27 L af miöju bakstykki settar á þráö og geymdar. Eru þá 29 (32) L á hvorri öxl. Saumið í vél með þéttu beinu spori 2 sauma hvorum megin viö br L að framan og i' handvegum og klippið svo á milli saumanna. Varpið yfir brúnirn- ar. Lykkið saman axlir. Myndatextar af bls. 28 1. Sérsaumaður brúðarkjóll með slóða frá Gróu Guðnadóttur kjóla- meistara. Hún saumar eftir óskum viðskiptavina og veitir faglegar ráðleggingar. i þennan kjól fóru um 30 m af efni, en í hefðbundinn, einfaldan kjól fara um 4 m. Verðið er fyllilega sambærilegt við kjóla keypta i verslunum. Kjóllinn á brúðarmeyna er einnig saumaður af Gróu. Kjólfötin, skyrtan og slaufan eru frá Herrahúsinu, Bankastræti, og kosta samtals 3.855 kr. Brúðarvöndur og brúðarmeyjarvöndur frá blómabúðinni Vori, Austurveri, á 400—500 kr. 2. Hvítur bómullarkjóll á 2.500 kr. og hvít húfa á 295 kr., hvort tveggja frá Kistunni, Skólavörðustíg. Jakkaföt, skyrta og bindi á 3.343 kr.frá Herradeild P og Ó, Austur- stræti. Blóm frá blómaversluninni Mímósu, Hótel Sögu. 3. Brúðarkjóll með slóða frá Báru, Hverfisgötu, á 3.900 kr. Kjólfötin, skyrtan og slaufan frá Herrahúsinu, Bankastræti, á 3.855 kr. 4. Sérsaumaður brúðarkjóll með slóða frá saumastofu Parisar- tískunnar, Hafnarstræti, sem saumar eftir óskum viðskiptavina fyrir öll tækifæri. Verðið er fyllilega sambærilegt við kjóla keypta i verslunum. Smókingur, skyrta og slaufa frá Herradeild P og Ó, Austurstræti, á 3.368 kr. Brúðarvöndur frá Blómum og ávöxtum á 790 kr. 5. Enskur kjóll með slóða á 1785 kr. frá Capeilu, Kjörgarði. Jakki, buxur, skyrta og slaufa á 2.205 kr. frá Herrahúsinu, Bankastræti. Listí að framan: Prj upp frá rétt- unni á lengri hringprj nr. 3 85 L, 27 L á bakstk., 85 L á hægra framstk. Prj perluprjón og gerið 5 hnappa- göt í vinstri hlið, það neðsta 4 L frá brún að neðan og það efsta þar sem hálsmálsúrtakan byrj- ar. Felliðafeftir6umf. Listí í handvegi: Prj upp frá réttunni 86 L á styttri hringprj nr. 3, í handvegi, byrjið undir hendi. Prj perluprjón 6 umf. Fellið af. Prj eins í hinn handveg- inn. Frágangur: Gangið frá lausum endum, festið tölur í. Leggið vestið á milli rakra stykkja, pressið ekki. Hönnun:Guðrún Gunnarsdóttir. Eftirprentun á mynd og texta bönnuð. Án skriflegs leyfis er óheimilt að nota þessa uppskrift eða hluta hennar við framleiðslu í atvinnu- skyni eða til sölu. 34 Vikan 26. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.