Vikan


Vikan - 01.07.1982, Page 34

Vikan - 01.07.1982, Page 34
B 'rúðkaup. PEYSA OG VESTI FYRIR BRÚÐHJÓN Stærðir 36/38 40 42 Yfirvídd 86 93 100 EFNI: Álafoss léttlopi Hvrttnr. 401 250 300 300 Hríngprjónar nr. 3 og 4,40 og 70 cm langir. 5 tölur á herravesti. SKAMMSTAFANIR: L: lykkja(ur), sl: slétt, br: brugöiö, umf: umferðfir), prj: prjónar, prjónið. PRJÓNAFESTA: 18 L áprjnr. 4=10 cm. A TH: Peysan og vestið eru prj í hring. Vestið er klippt upp að framan á eftir. Umfbyrjar í vinstri hlið á peysu en að framan á vesti. Mynstur er deilanlegt með 14 L. Þegar aðeins ein tala er nefnd í uppskrift á hún við um allar stærðir. PEYSAN Bolur: Fitjió upp á lengri hringprj nr. 3, 134 (148) 162 L. Tengið saman í hring og prj brugðning, 1 L sl, 1 L br, 7 cm. Skiptið yfir á lengri hringprj nr. 4 og sl prjón. í fyrstu umf er aukið jafnt út um 20 L, í 154 (168) 182 L. Eftir 4 cm sl prj er prj mynstur I eftir teikiiingu, alls þrisvar sinn- um, og því næst mynstur II. Prj þar til bolur mælist 33 (34) 35 cm. Þegar 6 (3) 7 L eru eftir af umf er komið aö handvegi. Handvegur: Fellið af 6 (7) 8 L fyrir handveg , prj 71 (77) 83 L af framstykki, fellið af 6 (7) 8 L fyr- ir handveg og prj 71 (77) 83 L af bakstykki. í næstu umf er aukin út 1 L í hvorn handveg í stað þeirra sem felldar voru af og eru þær prj br alla leið upp og teljast ekki til mynsturs. Prj þar til handvegur mælist 20 (21 ) 22 cm. Skiptið yfir á hringprj nr 3 og prj brugðning 1 L sl, 1 L br, 3 cm. Felliðaf. Brmar: Fitjið upp 66 (68) 70 L á styttri hringprj nr 3. Tengið sam- an (hring og prj brugöning 1 L sl, 1 L br 1 cm. Skiptið yfir á styttri hringprj nr. 4 og sl prj. Eftir 2 cm með sl prj er prj einn þríhyrning- ur úr mynstri I á miðri ermi. Prj 3 umf sl prj og prj aftur einn þríhyrning á miðja ermi. Gerið klauf á miðja undirermi með því að prj 3 umf fram og aftur. Fellið ekki af, en geymið lykkjurnar. Prj hina ermina eins. Frágangur: Saumið í vél með þéttu beinu spori 2 sinnum hvorum megin við br L í handvegum. Klippið á milli saumanna. Saum- ið saman yst á öxlum aðeins 1 cm. Lykkið nú ermar í (eins og þegar lykkjaö er saman á venju- legan hátt, nema tekið er í þver- bönd á bolnum). Leggið peysuna milli rakra stykkja, pressið ekki. — Borðar ca 3 m klipptir niður og festir neðst í þríhyrninginn að vild. VESTIÐ Vestíð: Fitjið upp á lengri hring- prj nr. 3, 175 (189) L. Prj brugðn- ing 1 L br, 1 L sl fram og aftur 5 cm. Skiptið yfir á lengri hringprj nr. 4 og tengið saman í hring. í fyrstu umf er aukið jafnt út um 21 L í 196 (210) L. Prj fyrstu L í umf br alla leið upp. Prj 2 cm sl prj og svo mynstur I eftir teikn- ingu, alls 5 mynstur og því næst mynstur II. Þegar bolur mælist 35 cm er komið að hálsmálsúr- töku. Takið úr 1 L hvorum megin við br L í miöju (á hægri boðangi eru 2 L prj sl saman og á vinstri boðangi er 1 L tekin af óprj, næsta L prj og óprj L steypt yfir). Takið úr í 4. hverri umf. Þegar tekið hefur verið úr 4 sinnum er komið að handvegi. Munar 8 L þegar úrtöku lauk í hálsmáli. Handvegur: Prj 43 (48) L af framstykki, fellið af 9 (10) L fyrir handveg, prj 85 (95) L af bak- stykki, fellið af 9 (10) L fyrir handveg, prj 42 (47) L af fram- stykki. í næstu umf er aukin út 1 L í hvorn handveg í stað þeirra sem felldar voru af og eru þær prj br alla leið upp og teljast ekki til mynsturs. Prj áfram mynstur og gætið þess að það standist á við mynstur fyrri umf, bæði í handvegum og í hálsmáli. Takið úr i'hálsmáli alls 13 sinnum. Þeg- ar handvegur mælist 28 (29) cm. er br L að framan felld af og 27 L af miöju bakstykki settar á þráö og geymdar. Eru þá 29 (32) L á hvorri öxl. Saumið í vél með þéttu beinu spori 2 sauma hvorum megin viö br L að framan og i' handvegum og klippið svo á milli saumanna. Varpið yfir brúnirn- ar. Lykkið saman axlir. Myndatextar af bls. 28 1. Sérsaumaður brúðarkjóll með slóða frá Gróu Guðnadóttur kjóla- meistara. Hún saumar eftir óskum viðskiptavina og veitir faglegar ráðleggingar. i þennan kjól fóru um 30 m af efni, en í hefðbundinn, einfaldan kjól fara um 4 m. Verðið er fyllilega sambærilegt við kjóla keypta i verslunum. Kjóllinn á brúðarmeyna er einnig saumaður af Gróu. Kjólfötin, skyrtan og slaufan eru frá Herrahúsinu, Bankastræti, og kosta samtals 3.855 kr. Brúðarvöndur og brúðarmeyjarvöndur frá blómabúðinni Vori, Austurveri, á 400—500 kr. 2. Hvítur bómullarkjóll á 2.500 kr. og hvít húfa á 295 kr., hvort tveggja frá Kistunni, Skólavörðustíg. Jakkaföt, skyrta og bindi á 3.343 kr.frá Herradeild P og Ó, Austur- stræti. Blóm frá blómaversluninni Mímósu, Hótel Sögu. 3. Brúðarkjóll með slóða frá Báru, Hverfisgötu, á 3.900 kr. Kjólfötin, skyrtan og slaufan frá Herrahúsinu, Bankastræti, á 3.855 kr. 4. Sérsaumaður brúðarkjóll með slóða frá saumastofu Parisar- tískunnar, Hafnarstræti, sem saumar eftir óskum viðskiptavina fyrir öll tækifæri. Verðið er fyllilega sambærilegt við kjóla keypta i verslunum. Smókingur, skyrta og slaufa frá Herradeild P og Ó, Austurstræti, á 3.368 kr. Brúðarvöndur frá Blómum og ávöxtum á 790 kr. 5. Enskur kjóll með slóða á 1785 kr. frá Capeilu, Kjörgarði. Jakki, buxur, skyrta og slaufa á 2.205 kr. frá Herrahúsinu, Bankastræti. Listí að framan: Prj upp frá rétt- unni á lengri hringprj nr. 3 85 L, 27 L á bakstk., 85 L á hægra framstk. Prj perluprjón og gerið 5 hnappa- göt í vinstri hlið, það neðsta 4 L frá brún að neðan og það efsta þar sem hálsmálsúrtakan byrj- ar. Felliðafeftir6umf. Listí í handvegi: Prj upp frá réttunni 86 L á styttri hringprj nr. 3, í handvegi, byrjið undir hendi. Prj perluprjón 6 umf. Fellið af. Prj eins í hinn handveg- inn. Frágangur: Gangið frá lausum endum, festið tölur í. Leggið vestið á milli rakra stykkja, pressið ekki. Hönnun:Guðrún Gunnarsdóttir. Eftirprentun á mynd og texta bönnuð. Án skriflegs leyfis er óheimilt að nota þessa uppskrift eða hluta hennar við framleiðslu í atvinnu- skyni eða til sölu. 34 Vikan 26. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.