Vikan - 21.10.1982, Page 3
Skýrslur sýna það að nær tíundi
hver maður í Lettlandi í giftingar-
hæfu ástandi
Gömlu brýn/n
standa sig
Þau eru enn í fullu fjöri þrátt fyrir að
Ginger Rogers sé nú orðin 74 ára og
Fred Astair 83 ára! Þau hittust þó ekki
til að dansa, sem geröi þau heimsfræg
á sínum tíma, heldur til að halda upp á
höfðinglega gjöf til háskólans í Kali-
forníu. Gjöfin, sem metin er á 80
milljónir króna, er allar þær kvik-
myndir sem þessar gömlu kempur
léku í á frægðarferli sínum. Þaö var
RKO-kvikmyndafyrirtækiö í Holly-
wood sem færði háskólanum þessa
rausnarlegu gjöf.
'maiat émátt
Hvað er giftingar-
hæft ástand?
0ílrákumst á þessa klausu í blaðinu Fréttir frá Sovétnkjumim
11111 etln að revna að skilia hana
Ascot-veðreið-
arnar í Englandi
eru sá viðburð-
ur sem fyrirfólk-
ið bíður hvaö
spenntast eftir. Þar
klæðast menn sínu
fínasta og kvenfólk-
ið keppist um að
koma með sem
frumlegasta og fal-
legasta hatta. Hér
sjáum viö Jerry
Hall og vinkonu
hennar þar sem
þær virða fyrir sér
aðra gesti veöreið-
anna. Jerry Hall er
25 ára og ein hæst
launaða fyrirsæta í
heimi. Hún ætti því
að hafa efni á að
kaupa sér dýrindis
hatt, nema þá
að sambýlismaöur
hennar, Mick Jagg-
er, hafi gefið henni
hann af sinni al-
kunnurausn!
42. tbl. Vikan 3