Vikan


Vikan - 21.10.1982, Blaðsíða 33

Vikan - 21.10.1982, Blaðsíða 33
-Krydd Óreganó Origanum vulgare. Sterkara en meríam en ekki ósvipað, enda* náskyit. Önnur tegund vex í Mexíkó. Öreganó var notað með- al Forn-Rómverja. Með aukinni útbreiðslu og vinsældum pizzu °g annarra ítalskra rétta má segja að vinsældir óreganós hafi aukist enda ómissandi í slíka rétti. Mexíkanska óreganóið er ein aðaluppistaðan í chilidufti. Oreganó er mjög gott í alla tómatrétti, einnig í súpur, chili con carne, eggja- og ostarétti, sjávarréttasalöt, fyllingar fyrir kjúklinga og til að krydda kjöt, físk og fuglakjöt. Fæst sem þurrkuð lauf eða malað. Papríka (e- spanish green pepper eða Paprika). Papríka er aldin jurtar af Capsicum ætt, Capsicum annum, eins og cayenne og chili. Papríka er upprunnin í Mið- Ameríku en varð mjög vinsæl á Spáni og sérílagi í Mið-Evrópu. f apríka er eitt vinsælasta krydd á Islandi enda gott með margs onar mat. Aldinið, papríkan, v°rður fyrst grænt en síðan rautt eða gult (jafnvel fjólublátt) ef Pað fær að þroskast lengur. Það kál, kartöflur. Papríku á alltaf að setja í mat rétt áður en hann er borinn á borð eða bera hana með líkt og pipar, en Ungverjar, sem eru frægir fyrir paprlkuneyslu sína, nota hans einmitt mikið í stað pipars. Postu/ínsmortel er ómiss- andi eldhúsáhald fyrir þá sem vilja vel kryddaöan mat. í glerkrukkunum eru þurrkaðar kryddjurtir, t.v. rósmarín, t.h. tímían. Pipar Ekkert krydd er jafnmikið notað og pipar. Orðið pipar var reyndar áður fyrr samheiti fyrir krydd, samanber piparkökur og piparsveinar (menn sem unnu við að afferma kryddskipin). uð ber, piparkorn, og malaður) en grænn pipar hefur mikið verið að ryðja sér til rúms undanfarið. Svartur pipar fæst ef berin eru ítínd og sólþurrkuð nokkru áður en þau eru þroskuð en hvítur pipar þegar þau eru fullþroskuð og hýðið fjarlægt. Græn pipar- korn (athugið að rugla þeim ekki saman við græna papríku í erlendum matreiðsluuppskrift- um) eru óþroskuð ber, soðin nið- ur og frostþurrkuð. Þannig pipar er mjög bragðgóður en því miður ekki mjög algengur í verslunum. ' —N Malaður pipar geymist illa en piparkornin geymast hins vegar vel og nýmalaður pipar er góður út á margs konar mat. Rósmarín (e. rosemary). Þurrkuð lauf' sígræns runna, Rosmarinus offincinalis, sem er upprunninn við Miðjarðarhafið. Þegar rósmarínlaufin eru þurrkuð verða þau útlits eins og barrnálar og keimurinn af þeim er satt að segja ekki ólíkur. Rósmarín hefur verið notað í 2500 ár og er tengt margs konar alþýðutrú. Rósmarín er alveg einstaklega - r*kt af C-vítamíni og A- séCramíni- Hrá papríka er góð ein fhu-a-1 salöt og ýmsa k)öt" og þurrU^x PaPríkukryddið er p möluð rauð papríka. skra^ ^ W 1:11 btagðbætis °g fl aUt^.a eggja- og ostarétti, í a kjöt- og fiskrétti, á blóm- Saga kryddsins er fyrst og fremst saga piparsins og talið er að pipar hafi verið fluttur vestur á bóginn frá Indlandi fyrir 4000 árum. Pipar er ber vínviðar nokkurs Pipemigrum. Algengustu pipar „tegundir” eru svartur og hvítur pipar (fæst bæði sem heil þurrk- Gamaldags látúnsmortel og fínsteytt túmerik. Pipar er góður í allan mat nema sæta eftirrétti og því um líkt. Hægt er að nota hvítan og svart- an pipar hvorn fyrir annan. Algengt er að nota hvítan pipar í ljósa rétti en svartan í dökka. Fyrir þá sem vilja gera vel er piparkvörn algjör nauðsyn. gott með lambakjöti, sérsaklega ofnsteiktu og grilluðu, einnig með kjúklingum, grilluðum ofnsteikum og í fyllingu. Gott með öðru fuglakjöti, fiski, í súpu og grænmeti. Ágætt er að strá rósmarín yflr grillkolin þegar kjöt er grillað. Saffran Dýrasta krydd veraldar, frævur saffranblómsins Crocus saíivus. í 42. tbl. Vlkan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.