Vikan


Vikan - 21.10.1982, Blaðsíða 32

Vikan - 21.10.1982, Blaðsíða 32
Meríam (e.marjoram). Blöð jurtarinnar Majorana hortensis eða Origan- um majorana, sem vex við Mið- jarðarhafið og var mikið notuð í lyf til forna. Kryddið ilmar vel og hefur sterkt eftirbragð þannig að rétt er að fara varlega í notkun! þess. Óreganó er villta afbrigðið af sömu plöntu og er bragðsterk- ara. Meríam gengur í næstum hvaða mat sem er nema sæta til matargerðar. Algengustu teg- undirnar eru Mentha spicata og \Mentha piperita, fjölærar jurtir I sem upprunnar eru við Mið- jarðarhaf og í Asíu. Mentha piperita, piparmynta, er mikið notuð í lyfja- og sælgætisiðnaði. Bragðið sérstæða og „kalda” Múskat og múskatblómi (e. nutmeg og mace). Múskat er hneta trjátegundarinnar Myristica fragran en múskat- blómi er trefjahýði sem er utan um hnetuna. Tréð vex í hitabelt- inu á Mólúkkaeyjum, Indónesíu hátt, gott í hrært kryddsmjör, smjörsósu og vínsósu. Múskat og múskatblómi er ágætt til að búa til kryddsnafs. Múskathneta með múskatblóma fæst víða í verslun- um og er best að kaupa þannig. Þá er múskatblóminn malaður en múskatið rifið á fínu rifjárni. Múskat fæst einnig malað en geymist ekki vel. Krydd- Mynta (e. mint, d. mynte) Margar tegundir af Mentha eru notaðar ís, krapa (sorbet), búðinga, sæt- indi. Fæst sem þurrkuð lauf eða malað. Hægt að rækta í skjólgóðum, sólríkum görðum eða í gluggakistum. drykki, eggnog og búðinga. Hér áður fyrr þótti mjög fínt að nota múskat í fiskbollur. Múskat- blómi er mildari og bragðbetri en múskat. Notað á svipaðan hernaðar fengu lárviðarsveigi í Grikklandi til forna og lárviðar-1 sveigur er síðan tákn hinna sönnu sigurlauna. Lárviðarlauf| eru líka gamalt og gott krydd, notuð í heilu lagi í súpur og hvers kyns pottrétti og sósur. Laufin eru fjarlægð áður en mat- urinn er borinn fram. Einnig er hægt að mala laufin og nota þannig í soðna kjöt- og fiskrétti. Þetta kynlega fyrirbæri er eitt vinsælasta krydd allrm tima, þurrkaðar engifer- rætur. IMegu/l (e. cloves, d. nelliker). Krydd- ið er þurrkaðir lokaðir blóm- knúppar sígræns trés, Eugenia caryophyllata, sem upprunnið er á Mólúkkaeyjum. Negull var eitt af þeim dýru, mikilvægu krydd- tegundum sem Hollendingar einokuðu á 18. öld. Negull er notaður ýmist heill (negulnaglar) eða malaður. Heilir negulnaglar eru notaðir á sykurhúðað, ofn- steikt svínakjöt (skinku, ham- borgarhrydd, læri, bógsteik), í heitt kryddvín (t.d.glögg),bollur og púns, kryddlög, pikles og stungið í appelsínur til að gefa góða lykt. Malaður negull er mikið notaður í bakstur, góður 1 ávaxtagrauta, búðinga. Negull er mikið notaður í kjötrétti 1 Austurlöndum og mjög góður 1 sterka pottrétti. / rétti. Mikið notað í fisk- og kjöt- pottrétti, tómatrétti, ítalskan mat af ýmsu tagi, grænmetisrétti og súpur, sósur, salatsósur, hrá- salöt og ídýfur. Fæst bæði malað og í þurrkuðu formi. Meríam er hægt að rækta í sólríkum skjól- góðum görðum og í gluggakist- \ um. þekkja allir. Mentha spicata er oftast notað í krydd. Gott í púns, te, sósur á ábætisrétti, sósu með lambakjöti (hin fræga enska mint sauce er sérlega góð með ofnsteiktu eða grilluðu lamba- Ikjöti), myntuhlaup (mint jelly), borðað líkt og sulta með lamba- kjöti). Mynta er sömuleiðis góð í og Vestur-Indíum. Múskat er vel þekkt krydd hérlendis, notað í kökur, eftirrétti, kjötkássur og pottrétti. í matvælaiðnaði er múskat mikið notað í ýmiss kon- ar pylsur og álegg. Múskat er gott í kartöflurétti, til dæmis stöppu eða jafning (uppstú) og salat, í heita og kalda mjólkur- Græn piparkorn eru mild og bragðgóð, en því miður fremur sjaldgæf í verslun- um. 32 Vlkan 42. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.