Alþýðublaðið - 27.02.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.02.1923, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ „Lelréftíog" .lóiis Bergsveinssonar. E»ó það sé ekki ætlan mín að þreyta langa deilu við hr. Jón Bergsveinsson, vil ég benda hon- um á það, að hann og fleiri fundarmenn áttu í orðahnipp- ingum á >Sfefnisfundi< fyrra sunnudag við atvimmoialaráð- herrann einmitt út af því, að ekki átti að nota lestina á strand- ferðaskipi ríkisins til fólksflutn- inga. Flestum fundarmönnum er víst minnisstætt, að því var hald- ið' fram af J. B. og fleirum, að skipið hetði átt að hafa lestina þannig, að hún yrði notuð til mannflutninga jafnframt, þó hr. J. B. virðist hafa gleymt þessu. En hann var sá eini, sem taldi þetta heppilegt vegna sjómanna- stéttarinnar. En hvað'hr. J. B. átti við með orðum sínum um >luxus-kleta<, sem sjómenn yrðu að nota, var ómögulegt að átta sig á. En það, sem J. B. segir sjálfur í >leiðréttingu< sinni í 45. tbl. þessa blaðs, að hánn háfi ekki vitað hvernig skipið átti að vera útbúið, ætla ég sízt að rengja, og hann hafi því talað af sér fyrir þekkingarleysi á máli, sem hann ótilneyddur blandaði sér fram í. ! Það er staða Jóns Bergsvetns- sonar sem forseta >Fiskífélags- ins<, sem knúði mig til að benda á þessa umsögn hans Því sann- arlega má ekki af ríkisins hálfu gera neinar þær ráðstafanir, sem knýia fram menningar-eyðandi áhrir. En það er óneitanlegt, að með því að neyða menn til að ferðast í óþrifalegum lestum, er gerð tilraun til að draga úr sjálfs- virðingu þeirra- t>ó, sem betur fer, að allur fjöldinn skaðist lítið á slíku, eru þó ot margir og það einkum sjómenn svo veikir fyrir, að þeir verða fyrir stórtjóni á sómatilfinningu sinni. En hún er, undirstaðan undir svo mörgu í manniífsbaráttunni og framþróun mannkynsins, að hún má ekki glatast. Að sjómenn sjálfir, þeir, sem um málið hugsa, líta svipuðum aug- um á nauðsynina fyrir þvl, að m ÁÆTLUNARFERÐIR1 m frá m m Nýi» bifreiðastöðinni Q m Lækjartorgi 2. Q m Keflavík og &arð 3 var í Q m viku, mánud., miðvd., lgd. m m HafnarfjHrð allan daginn. ^ m Vífilsstaðlr sunnudögum. m m Sæti 1 kr. kl. 111/2 og jji/a- H H Sími Hafnarfirði 52. S H — Reykjavík 929. hí m m þeir bái í snyrtilega umgengn- um klefum, sést glögt á sögunnl >Útlagar<, sem er skrifuð eftir roskinn og mjög reyndan sjó- mann, kunnan helztu vetðistöðum landsins. Sjómannastéttin þarf sannar- lega að hata þá menn í brjósti fylkingar sinnar, sem skilja, að siávarútveginum veitir alls ekki af, að framsókuaraflið jafnvel hjá allra lítilsigldustu sjómötinun- um fái að þróskast og njóta sín. J. Á. O. Edgar Bice Burroughs: Tarzan snýr aftur. stúlkuna með honum, og er'þeir vissu að hún var konuefni hans ruddust þeir um til þess að dá hana. Þau komu til skýlisins við ströndina með dansandi "Wazirimenn umhverfls síg. Pav var ekki nokkuuit lífsmark, og enginn syar- aði hrópum feeirra. Tarzau flýtti sér upp stigann inn í skýlið og kom út aftur með ofurlitla tin- skál. Hann kastaði henDÍ til Busuli og bað hann að sækja vatn, en benti Jane Porter að koma upp. Pau lutu yfir hrúgald, er einu sinni hafði verið enskur aðalsmaður. Tárin komu fram í augu stúlk- unnar er hún sá sognar kinnarnar og sokkin aug- un, og pjáningarhrukkurnar á andlitinu, er verið hafði svo fagurt. „Hann liflr enn," sngði Tarzan. BVið skulum gera alt sem unt er fyrir hann, en -ég óttast, að það sé um seinan". Pegar Busuli kom með vatnið, helti hann nokkr- um dropum milli skrælnaðra varanna. Hann vætti ennið og þvoði hendurnar.1 Alt í einu opnaði Glayton augun. Dauft bros lék um andlit hans, er hann sá stúlkuna lúta ofan að sér. Er hann sá Tarzan, varð hann undrandi. „Alt er í lagi," sagði apamaðurlnn. „Við kom- um mátulega. Nú lagast alt saman, og þú vevður kóminn á fætur, áður en þú veizt afs. Bnglendinguiinn hristi höfuðið daufiega^ ^fað eí um sefnan," hvíslaði hann. sEn það er eins gott. Það fer bezt á því, að ég deýi*. „Hvar er Thuran?" spurði stúlkan. . „Hann tór frá mér/þegar veikin versnaði. Hann er fantur. Pegar ég bað hann um vatn, sem ég sjálfur gat ekki sótt, drakk hann það fyrir augum mér, kastaði burtu afganginum og hló npp i opið geðið á mór. „Við hugsunina um þetta æstist Clayton.-Hann reis upp við olnboga. „Já," hrópaði hann; „ég vil lifa. Ég vil lifa nógu lengi til þess að drepa hundinn þann arna!" Þessi stutta areynsla dró úr mætti hans, svo hann hné tít af. „Kærðu þig ekki um Thurau,a sagði Tarzan apabróðir og lagði höndina á enni Claytons. „Ég á hann, og ég skal ná í hann áöur en lýkur, vertu vís!" Langa stund )á Clayton kyr. Hvað eftir annað lagði Tarzan eyrað vi§ brjóst hans til þess að ganga úr skugga ura, að hjartab bærðist. Er dró að kvöldi reis hann aftur upp sem snöggvast. BJane, "hvíslaði hann. Stúlkanlaut ofan að hon- um. „Ég hefi brotið gegn þór — og, honum;8 hann kinkaði kolli til apamannsins, „Mér þótti svo vænt um þig — það er lítil afsökun; en mér var ómögu- iegt að sleppa þór. Ég bið ekki fyrirgefningar. Ég vil að eins gera það, sem ég átli að gera fyrir rúmu ári síðan". Hann leitaði að einhverju í vasa fi akkans, sem hann lá á. Hann hafði rekist á það þar í einu kastihu. Alt í einu fann hann það — gulan miða, illa til reika. Haun rétti stúlkunöi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.