Alþýðublaðið - 27.02.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.02.1923, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Umdagian 'og Tejmn, Misprciitsð var í blaðinu í gær í i. línu fyrstu greinar undir fyrirsögninni >Um daginn og veginn< »fanta« í stað: fauta. Terkakpnur! Munið efiir Fram- sóknarfundi í kvöld. Kirkjnhljómleikar Páls ísólís- souar verðá endurteknir í kvöld. Barnasyning hefir Leikfélagið á >Nýársnóttinni< i kvöld kl. 6. Lelðréttlng. Magnús verkstjóri hjá Lofti er Magnússon, en ekki Jónsson. Erlend símskejti. Khöfn, 26. febr. Frakkar ræna verka- mannakaupi. Frá Köln er símað: Frakkar hafa Iagt hald á 13-milljarða marka, er voru i hraðlestinni milli Berlínar og Köln^r og ætl- aðir voru til greiðslu á verka- mannakaupi. Þjóðverjar æskja milligöngn Hollendinga. Parísarfregn hermir, að Þjóð- vírjar hafi farið þess á leit við utanríkisráðherra Hollendinga að leita samkomulags í Ruhr-héraða- deilunni. Járnbrantir Rulir-héraðaniia. Járnbrautirnar í Ruhr-héruð- unum eru nú komnár undir stjórn Frakka og Belgj=». Frakkar leita samninga. Frá Lundúnum er símað; Stjórnio franska hefir fyrir milii- göngu Holkndinga stungið upp á því við þyzku stjórnina að hefja samningatilráunir. Tilboð óskast' um útvegun á steypusandi og möl. A'gr. v. á. Budda heflr fundist í Austur*. urstræti. A. vyá. © Útsala. © Það sem, nú er effír af vetrarkápum, kjólum og blúsum verður selt með 20—30 prósent afslsetti. Egill Jaeobsen, Aöalfundur Kaupfélags Reykvíkinga verður haldinn í Bárubúð niðri mánu- daginn 5. marz 1923 og hefst kl. 7Y2 e'. h. Dagskrá: i. Skýrt frá framkvæmdum féiagsins á liðná árinu. 2. Lagðir fram til samþyktar e .durskoðaðir reikningar félagsins fyrir árið 1922. 3. Kosnir menn í stjórn og var.istjórn og aðrir starfstnenn félagsins. 4. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. (¦ Stjórnin. Það tilkynnist vinum og vandamönnumi að móðir okk- ar( Ingibjörg Bjarnadóttir, and- aðist að Kárastöðum í Þing- vallasveit þann 26. þ. m. Tómas Þormöðsson. Friðrik Þormóðsson. Neftðbak fæst í Litlu Búðinni. Gljábrensla og viðgerðir á hjólum er ódýrust í Fálkanuni. ¦¦¦....... ¦ ¦¦¦¦...........»¦¦¦!. Hl'lll....... ¦¦ ..I.WH.NWBMW Tilboð óskast f að grafa fyrir húsgrunni og kjallara. Afgr. v. á. Skjaldbreiðansystur! Saumafund- ur hjá Rósenberg í kvöld kl. 8^/g. ¦-. ¦¦¦-''¦" M'.•'•¦£>.,¦ " EJMskíPAFJELAG „ ¦ •¦¦;.i!-.:+:rrS-.:\.:' :>¦¦:>;-:¦ ¦ ¦-'-.. V *.' . / ¦-¦'¦ ISE.ANDS '•'" ¦ :«feVÍ*'"Ji AVÍ K ¦' Gullfoss fór frá Leith í gærkveldi, full- fermdur vörum. Goðafoss fer frá Austfjörðum í dag til út- landa, fiytur m. 'a. 220 hesta. JLagt&rfossogVíllemoes eru á leið til Hull. er Borg leið til Spánar. Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma og skyr, yður að koatnaðarlausu. Pantið í síma 517 eða 1387. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Hallbjörn Halldórsson. Prentnmiðja Hallgrlms Benettikt»sonar, Bergstaðastrætl 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.