Vikan


Vikan - 22.11.1984, Blaðsíða 55

Vikan - 22.11.1984, Blaðsíða 55
VIKAN veitir myndarleg peninga- verðlaun fyrir lausn á krossgátu, barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út formin hér á síðunni og merkið umslögin þannig: VIKAN, pósthólf 533, 121 Reykja- vík - GÁTUR. Senda má lausn á öllum gátunum í sama umslagi en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur er tvær vikur. VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gát- umnr. 35 (35. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 230 krónur, hlaut Elísabet Osk Jóns- dóttir, Hjarðarhaga 50,107 Reykjavík. 2. verðlaun, 135 krónur, hlaut Árni Magnússon, Ægi- síðu 58,107 Reykjavík. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Þórdís E. Þórðardótt- ir, Reyrhaga 15,800 Selfossi. Lausnarorðið: STOLKA Verðlaun fyrir krossgátu fyrir f ullorðna: 1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Guðný Jónsdóttir, Arnartanga 72,270 Varmá. 2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Ágústa A. Valdimars- dóttir, Orrahólum 7,109 Reykjavík. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Sigurgeir Jónsson, Spóahólum 2,109 Reykjavík. Lausnarorðið: KREPPUSOTT Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 285 krónur, hlaut Birna Jóhanna Sæv- arsdóttir, Grenivöllum 20,600 Akureyri. 2. verðlaun, 230 krónur, hlaut Lára Björg Jónsdótt- ir, Stórhól, 765 Djúpavogi. 3. verðlaun, 135 krónur, hlaut Jóhanna S. Thoraren- sen, 522 Gjögri. Réttarlausnir: X—X—2—X—1—2—1—1 Borga lánið ? Ef ég hefði efni á þvi væri ég ekki að biðja um það ! >< 1. Hvað heitir höfuðborgin í Finnlandi? Huhehaaaalliii Helsingjapollur Helsinki 2. Hvaða Islendingar ganga aö jafnaði undir nafninu Skagamenn? Þeir sem búa við sjó Akumesingar Akureyringar 3. Sumarliði er fullur eins og allir vita sem á dægurlagamúsík hlusta. Hver kom (söng) upp um hann: Bjartmar Guðlaugsson Steingrímur Sigfússon Jónas Hallgrímsson 4. HLH-flokkurinn hefur sungið grimmt í dægurlagatímum útvarpsins. Hann skipa: Halldór Ásgrímsson og Albert Halli, Laddi og Hjölli Halli, Laddi og Björgvin 5. Fimmta sinfónía eins tónskálds hefur orðið svo fræg að fimmtu sinfóníur annarra hafa horfið í skuggann. Hvert er umrætt tónskáld: Beethoven Baldur Georgs Benjamin Britten 6. Hvert er hæsta mannvirki á Islandi: Mastur á Snæfellsnesi Sjónvarpsloftnet á Hallgrímskirk j utumi Fánastöng í Vestmannaeyjum 7. Lógariþmi er þekktur úr: Sagnfræði Stærðfræði Skjalfræði 8. Við Mývatn gerði vargur nokkur mönnum gramt í geði í sumar. Það er: Samviskubit Mývargur Býbit 1 X 2 1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr. Sendandi: Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin i sex atriðum. Lausn á bls. 59. KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 230 kr., 2. verðlaun 135 kr., 3. verðlaun kr. 135. Lausnaroröiö: Sendandi: KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 285 kr., 2. verðlaun 230 kr., 3. verðlaun 135 kr Lausnaroröiö Sendandi: 41. tbl. Vikan 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.