Vikan


Vikan - 22.11.1984, Blaðsíða 24

Vikan - 22.11.1984, Blaðsíða 24
Heimilið er töfrahúsgagn! Það þarf nú eiginlega ekki að kynna spegil- inn sem slíkan. Allir kannast við þetta hand- hæga tæki sem alltaf er til taks, hvort sem mönnum líkar betur eða verr! Speglar er mikið notaðir af innanhússhönn- uðum enda ekki skrítið þar sem þeir gera oft á tíðum kraftaverk á réttum stöðum. Aðallega eru þeir notaðir til að stækka herbergi en einnig til að auka birtu ef hún er lítil. Hér á síðunni sjáum við nokkur dæmi um árangurs- ríka notkun spegla í stofu, svefnherbergi og á gangi. Það má benda á að margar verslanir hér á landi selja spegla, bæði litla og stóra. Einnig eru til sölu margs konar festingar fyrir utan þessar hefðbundnu, til dæmis litlar, svartar klemmur og svo lím til að líma speglaflísar á slétta fleti. I litillí og þröngri íbúð er tilvalið að nota spegla til að láta plássið sýnast meira. Á bak við þessar spegla- hurðir er falið agnarlítið eldhús. Þegar uppvaskið er orðið meira en góðu hófi gegnir er hurðunum lokað pent og allt virðist í stakasta lagi! Hér þurfti að stækka vel nýtt svefnherbergi. Það er ekki nóg meö að stór spegill skreyti vegginn fyrir ofan hjónarúmið heldur eru speglar á öllum skáphurðunum á móti. Út- koman úr þessu speglaævintýri er svefnherbergi sem virðist endalaust að stærð og góð- ir speglar til hefðbundinnar notkunar... til að spegla sjálfan sig i! Þessir speglar voru settir með það í huga að auka birtu í gluggalausum borökrók. Efri hluti speglaveggsins var hafður bogadreginn í stíl við stólana. Að öðru leyti var skreyt- ingin sótt í kirkjugluggaskreytingar. 24 Vikan 41. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.