Vikan


Vikan - 09.05.1985, Qupperneq 47

Vikan - 09.05.1985, Qupperneq 47
til bana. Getið þið hugsað ykkur? ,,Góða besta, vertu kyrr, Kata,” sagði Maxín. Heiðna fleygði sér á hitt rúmið. ,,Svo ég spurði hvað spjallaðar arabískar meyjar kæmu mér við?” Hún var í slitnum náttslopp sem var meira en hundrað ára gamall og eldrauðum tyrkneskum inniskóm með uppsnúnar tvær settust upp lak niður á ökkl- ana á Kötu. Heiðna hélt áfram. „Caspar gamli sagði mér að Abdi hefði verið komið til valda löngu áður en hann hafði aldur til vegna þess að faðir hans væri víst mjög trúaður og dálítið ruglaður og byggi í al- gjörri einangrun. Caspar sagði líka að þótt Abdi væri mesta hörkutól þá væri hann alls ekki eins mikill heimsmaður og hann vildi vera láta og alls ekki þess umkominn að takast á við tuttugustu öldina. Ef hann héldi að verið væri að hlæja að sér eða auðmýkja sig þá gæti hann orðið illskeyttur.” Hún flissaði. ,,Hann hélt áfram að rausa endalaust um það að eiginlega byggju tvær mann- eskjur í Abdúllah — þjóðhöfð- ingi, menntaður á Vesturlönd- um sem vildi ræða málin á diplómatískum grundvelli með vestrænum stjórnmálamönn- um, og grimmur, gífurlega valdamikill arabaleiðtogi. Orð hans væru lög og hvatir hans ofsafengnar, hættulegar og aftan úr miðöldum. ’ ’ Hún sparkaði af sér inni- skónum og stökk upp á rúm- stokkinn hjá Kötu. Þar sat hún með krosslagða fætur og bætti við, hratt og fyrirvaralaust: „Caspar sagði mér líka að Abdúllah væri trúlofaður.” ,,Hvað?” Maxín stirðnaði á leiðinni upp í rúmið. „Hverri?” „Einhverri arabískri prins- essu sem er bara tíu ára! Hafíð þið heyrt annað eins? Þau ætla að gifta sig þegar hún er orðin fimmtán.” Heiðna reyndi að láta sem henni væri alveg sama. Röddin brást henni og hún sagði óstyrkri röddu: ,,Ég vein- tærnar. fJXt/ inar og naglalakkið aði af hlátri svo Caspar varð reiður og sagðist ætla að hringja í mömmu.” lt í einu slokknuðu ljósin. Eins og venjulega voru þau slökkt í skrifstofu skóla- stjórans. Tunglskinið braust inn gegnum blúnduglugga- tjöldin og varpaði fölgráum rósmynstruðum skuggum yfír rúm Maxín þegar hún henti frá sér sængurfötunum og flýtti sér til Heiðnu til þess að hugga hana. „Aumingja þú, aumingja þú! Þetta er bévaður svikari, kvikindi, skíthæll.” „Ef þetta er satt er þetta eins og á miðöldum,” hrópaði Kata upp yfir sig. „Það er einmitt það sem Caspar á við. Abdi er ekki eins og hvert annað vestrænt ung- menni sem er að þykjast vera heimsmaður. Hann er eins konar kaldrifjaður valdamikill stigamannaforingi í eyði- mörkinni.” Hún þagði stutta stund. „Ég held að það sé það sem mér fínnst svo heillandi.” „En honum er svo sannarlega ekki treystandi,” sagði Maxín. „En engum karlmanni er svo sem treyst- andi.” „Góða, hættu þessum láta- látum,” sagði Kata. „Hverjum er þá yfírleitt treystandi? ’ ’ Framhald í næsta blaði. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný- komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir.......... O Vid birtum... Þaö berárangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Frjálst.óháð dagblað SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKADSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.