Vikan


Vikan - 09.05.1985, Side 64

Vikan - 09.05.1985, Side 64
Danska ævintýrio Einu sinni voru tveir ungir menn. Þeim hugkvæmdist að örugglega væri hægt að nýta tæknina betur: Tæknin ætti að þjóna fólkinu og vera því til góða. Félagarnir stofnuðu fyrirtæki til að vinna að einu markmiði: Að framleiða tæki sem ættu sér ekki jafningja, hvorki í hönnun né tæknilegri fullkomnun. Fyrirtækið skýrðu þeir Bang & Olufsen. Dirfska þeirra borgaði sig. í danska ævin- týrinu varð draumurinn um fullkomna mynd og hreinan tón að veruleika, og tækin hlutu lof og viðurkenningu. í gegnum árin hefur hvergi verið hnikað frá markmiðum þeirra Peters Bang og Svend Olufsen. Hjá B & O finnast enn úrlausnir, þar sem aðrir sjá aðeins vandkvæði og tormerki. Þarna liggur munurinn á venju- legum tækjum og frábærum. Radíóbúðin hefur Bang & Olufsen tæki á boðstólum. Kynntu þér þau nánar. Þau eru örugglega við þitt hæfi. Bang & Olufsen Skipholti 19. Reykjavik. S: 29800

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.