Vikan - 15.08.1985, Qupperneq 41
t ágætur
ég er bestur
ilum stöfum á 2—3 ára
Garn: 150 g garn í stórum hespum
frá Zareska.
Prjónar: 50 cm hringprjónar, nr. 3
og 4 1/2, og 5 prjónar nr. 3 og 41/2.
Litla fyrirsætan heitir Hjörtur
Rósant Freysson.
Bolur: Fitjiö upp meö gulu 70 1. á
prjóna nr. 3. Prjónið 2 sl., 2 br.,
alls 6 umf. Skiptiö yfir í svart og
prjóna nr. 4 1/2 og aukið út um 34
1., alls 104 1. á prjóni. Prjóniö 20
umf. meö svörtu. Skiptið í fram-
og bakstykki á prjónunum með
því að telja 521. fyrir hvort stykki,
setjið merki meö spotta eða nælu
en prjónið áfram í hring eins og
áður. Byrjiö á stöfunum að
framan í 21. umferð, 31. frá merki.
Hafiö 8 umferöir milli lína.
(komman yfir staf telst ekki
með). Byrjið á stöfunum að aftan
í 29. umf. 11. frá merki.
Hafið 8 umf. milli lína. Prjónið þar
til komnar eru 78 umf. eða 37 cm.
Geymið.
Ermar: Fitjið upp 261. með gulu á
4 prjóna, nr. 3. Prjónið 2 sl., 2 br.,
alls 6 umf. Skiptið yfir í svart og
prjóna nr. 4 1/2 og aukið í um 8 1.
Aukið síðan alltaf í um 21. á sama
stað neðan á erminni í 5. hverri
umf. Fellið laust af þegar ermin
mælist 33 cm.
Fellið af og saumið axlirnar
saman en geymið 56 1. (28 að
framan og 28 að aftan) og prjóniö
kraga, 2 sl., 2 br., 6 umf.
Leggiö ermar við bol og merkiö.
Saumið þéttan, beinan saum í
saumavél niður að merki og upp
aftur og klippiö niður á milli.
Saumið ermar í í höndum.
33. tbl. Vikan 41