Vikan


Vikan - 15.08.1985, Blaðsíða 45

Vikan - 15.08.1985, Blaðsíða 45
Þýðandi: Anna mín notaði þá í fyrrasumar til að styðja tómatplöntur. Ég held að þeir verði aldrei samir eftir það. Við trítluðum allir á eftir honum niður í billjarðkjallarann. Kjuðarnir voru ekkert ónýtir. Hansen vann fyrstu umferð og Lassi næstu, enda voru þetta hans græjur. Hann var líka í æfingu. Við spiluðum í nokkra klukkutíma. Lassi var einmitt farinn aö sýna umtalsverð tilþrif þegar Maríanna birtist í dyrunum. — Stattu þig, maður, sagði Hansen, ef þú vogar þér. . . Hann snarþagnaði þegar konan hans birtist fyrir aftan Maríönnu. — Hvað í ósköpunum eruð þið að gera hér? sagði Maríanna. Hagfræðingsfrúin, konan hans Linda og konan hans Mortens stóðu fyrir aftan hana. Þaö er gróandi í loftinu og hérna eruð þið . . . hvað meinið þið eiginíega meðþessu? — Ja, skilurðu, elskan, sagði ég, og færði mig ósjálfrátt í hvarf fyrir aftan breiða bakiö á Lassa, málið er í stuttu máli sagt að ég fann út að ég hefði lánað kantsker- ann og svo fór ég til Hansen að athuga um hann og. . . Þaö tók okkur, fimm, sex fílhrausta karlmenn, að minnsta kosti klukkutíma að útskýra í smáatriðum gang mála þennan sunnudagsmorgun. Þegar ég kom heim og ætlaði að fara að byrja á garðvinnunni og njóta gróðurang- anarinnar almennilega uppgötv- aði ég að ég var ekki enn búinn aö fá kantskerann minn. Ég var með eitthvað allt annað í hendinni. Það var snjóskafan hans Hansens, svo ég leyni nú engu. Ég hætti mér ekki út í að fara að skila henni. En ef þú, Hansen minn, skyldir nú lesa þessi orð, og ef þú þarft á henni að halda í sumar — til dæmis til að skafa innan úr sundlauginni þinni — þá veistu hvarhún er! EÍ Stjörnuspá Hrúturinn 21. mars-20. april Það er í nógu að snúast. Vertu samt ekkert að vorkenna þér. Það er áreiðanlega hægt að rekja þessi óþrjót- andi verkefni til þín sjálfs. Þetta gengur vel. Nautið 21. apríl -21. mai Þaö er dálítil spenna í þér vegna ákvöröunar sem á aö taka á næstu dögum og skiptir þig miklu. Það bendir margt til þess að það dragist aö niðurstaða fáist. Tvíburarnir 22. mai 21. júni Það liggur fremur lítið eftir þig í vinn- unni þessa dagana. Þú hefur látiö tímann fljúga hjá. Taktu þig nú á og reyndu aö vinna upp trassa- skapinn. Krabbinn 22. júní 23. júli Slakaðu nú á. Reyndu aö forðast fólk sem fer í taugarnar á þér. Farðu í gönguferðir eða lestu góöa bók. Vertu heldur ekkert að skipta þér af málum sem koma þér ekkert við. Ljónið 24. júli - 23. ágúst Það verður mikið að gera um miöja vik- una. Þaö á við þig. Sambandið við fjöl- skylduna verður ánægjulegt á þessum tíma. Vertu á varð- bergi gagnvart slef- berum. Meyjan 24. ágúst 23. sept. Þetta verður ánægjuleg vika og þaö eru miklar líkur til þess að þú farir í ferðalag sem þú minnist lengi. Þú um- gengst kunningja þína óvenjumikið og er það vel. Vogin 24. sept. - 23. okt. Einkalífið er eitthvað að angra þig um þessar mundir. Margt bendir til þess aö þú takir hlutina of alvarlega. Sem betur fer eru raunir þínar senn á enda. Þó tekur ekki alveg fyrir óþægindin. Sporðdrekinn 24. okt. 23. nóv. Þaö er verið að gera grín aö þér enda ertu búinn aö vinna fyrir því meö framkomu þinni undanfariö. Á þriðjudag færðu gamlan vin í heim- sókn sem gleöur þig með smágjöf. Bogmaðurinn 24. nóv. 21. des. Það er einhver að reyna að leika á þig. Samt er engin ástæða til að hræöast og að öllum líkindum sleppur þú úr klóm svikaranna. Líklega kemuröu ekki auga á þetta strax. Steingeitin 22. des. 20. jan. Taugarnar eru dálítið slappar enda verður margt til þess aö reyna á þær um þess- ar mundir. Þú stendur þig meö stakri prýði og veröur reynslunni ríkari. Þetta á jafnt við í starfi og leik. / Vatnsberinn 21. |an. 19. febr. Vertu ekki að freista gæfunnar um of. Það gæti reynst þér kostn- aðarsamt að leggja út í einhver glæfra- fyrirtæki. Helgin verður sérstæö. Heillatala er sex. Fiskarmr 20. febr. 20. mars Öskir þínar rætast. Næstu dagar ein- kennast af ást og sterkri tilfinninga- legri útrás. Vikulokin verða sérstaklega skemmtileg. Happa- litur er blár og heilla- tala sjö. 33, tbl. Víkan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.