Vikan


Vikan - 15.08.1985, Blaðsíða 52

Vikan - 15.08.1985, Blaðsíða 52
Barna-Vikan Umsjón: Guðrún f f Glaðir Grænuborgarar í síðustu Barnaviku lofuðum við því að heilsa upp á hressa krakka í þessari og næstu Vikum. í þessari Viku birtum við myndir af glöðum Grænuborgurum en Barnavikan fór í heimsókn í leikskólann þeirra á dögun- um. í næstu Viku fáum við svo heila opnu, já litopnu, í blaðinu og birtum dagbók tveggja 10 ára stráka úr fót- boltaferðalagi til Vestmannaeyja. Og í þarnæstu Viku er dagbók stráks sem fór í sumarbúðirnar í Vatnaskógi í sumar. Sem sagt, nóg af hressum krökkum í þessari og næstu Barnavikum. En fyrst eru það glöðu Grænuborgararnir: Það er sko ekkert smávegis sem rólan á Grænu- borg kemst — upp fyrir Hallgrimskirkju eða þannig, sko................... Arnheiður var i leikskólanum eftir hádegi, á Sólskinsdeild. „En ág er að hætta áður en sumarfríið kemur af því að ég á að fara i sex ára bekk bráðum og þá get ég ekki verið í leikskóla lika. Ég fer í Austurbæjarskólann sem er hérna rétt hjá." Breikarinn hann Davíð tekur hér utan um vinina Heiðar og Bjössa. Þeir eru allir á Mánadeild. 52 Víkan 33. tbt. „Megum við svo sjá myndina?" spurðu þessir glöðu Grænuborgarar á Sólskinsdeildinni. „Hún Anna, sem situr við gluggann, gaf okkur köku af því að hún var að hætta."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.