Vikan


Vikan - 29.08.1985, Blaðsíða 45

Vikan - 29.08.1985, Blaðsíða 45
sat þarna og var að leika sér með brunabíl. — Hefur honum versn- að? Eru komin upp einhver óvænt vandamál. . . kíghósti, kúabóla eða tannrótarbólga? — Það er ekki hann, sagði Maríanna og hélt spegli fyrir framan mig. Ég stífnaði. Svitinn spratt fram á enni mér. Andiitið á mór var þakið rauðum dilum. — Ó, stundi ég og leit ráðþrota á Maríönnu. — Hann hefur smitað mig! Það er skelfilegt! Ég verð að fara tafarlaust á sjúkrahús og. . . í magadælu eða hvað sem gert er nú við þetta! Hringdu, kona, hringdu! Athugaðu um lækninn. 0, nei, þetta er hörmulegt! Áður en Maríanna var komin í símann var dyrabjöllunni hringt. Það var læknirinn. — Þeir veiku liggja þama inni í barnaherbergi, sagði Maríanna. — Gott kvöld, sagði ég drunga- legum rómi og kinkaöi kolli tauga- spenntur — þú skalt ekki vera að koma nær, læknir. Við erum með mislinga. Læknirinn lét aðvörun mína sem vind um eyru þjóta. Hann skoðaði okkur nákvæmlega og á meðan var ég að reyna að koma einhverju af öllu þessu snyrtidóti hennar Maríönnu úr rúminu og brunabílnum og pottlokunum líka. — Er þetta... er þetta mjög alvarlegt? tókst mér að stama. Læknirinn hristi höfuðið. — Já, en þetta eru þó mislingar, er það ekki? hélt ég áfram. — Þessir rauöu dílar. . .? Læknirinn hristi höfuðið aftur. — Nei, sagði hann og leit alvöru- þrungnum augum á Benna. — þetta eru ekki mislingar. Þetta er allt annað. — Hvað er það, læknir? Segðu okkur sannleikann undanbragða- laust, læknir. Við getum tekið hon- um. Læknirinn hikaði aðeins áöur en hann svaraði: — Ég er hræddur um að hér sé um að ræða alvarlega mis- notkun. . . á varalitnum hennar mömmu! Stjömuspá Hrúturinn 21. mars 20. apríl Nautið 21. april - 21. mai Tvíburarnir 22. mai - júni Þú ert svikinn og það kemur sér illa fyrir þig. Þegar á líður geturðu þó grætt á þessum svikum. Láttu ekki neitt illa hugsaö frá þér fara. Það er fylgst með þér. Reyndu að forðast fólk sem þú hefur ímugust á. Menn eru dálítiö mikið að skipta sér af þér um þessar mundir. Taktu því með þolinmæði. Mundu að besta vörn- in er oft sókn. Hugsaðu um þína nánustu á næstunni. Hugaðu að eigum þínum og reyndu að dytta aö því sem þarfnast lagfæringar. Heppilegast er fyrir þig að verja tóm- stundum þínum sem mest heima viö. Krabbinn 22. júni - 23. júli Stundum er ekki gott aö vera með nefið niðri í of mörgu þótt þú sért að eðlisfari forvitinn. Vitneskja, sem þú getur aflað, gæti komið þér illa. Ljónið 24. júli 24. ágúst Það lítur út fyrir aö þér gangi allt í óhag í fjármálum nema þú sýnir sérstaka aðgát. Þú verður beöin(n) um að vera milligöngumaöur í deilum tveggja aðilja. Meyjan 24. ágúst - 23. sept. Þú ert ósátt(ur) við umhverfi þitt um þessar mundir. Temdu þér meiri reglusemi en þú hefur sýnt til þessa. Vertu ávallt virkur og gættu fjármuna þinna. Vogin 24. sept. - 23. okt. Sporðdrekinn 24. okt. - 23. nóv. Bogmaðurinn 24. nóv. 21 des. Tafir verða í vinnu þinni og þú þarft að hafa óvenjumikið fyrir henni um þessar mundir. Miklu máli skiptir að vera fastur fyrir. Hóf er þó best í því efni sem öðru. Smáyfirsjón leitar á hugann. Það er ekkert við því að gera, best að hugsa minna um gærdaginn en reyna frekar að líta fram á veginn. Passaðu þig í um- feröinni. Heppnin fylgir þér í leik og starfi um þessar mundir. Fulloröinn maður sýnir þér að honum þykir mikið til þín koma. Vertu nær- gætnari í umgengni við þína nánustu. Það fer of mikill tími í þaö hjá þér að hjálpa öðrum. Þér líöur vel í þeim félagsskap sem þú verður í. Þú ættir ekki að leggja í lang- ferð nema allt sé vel undirbúið. Ohófleg bjartsýni og nístandi raunsæi tog- ast á í huga þér. Þér finnst fram hjá þér gengið. Þú verður mikið ein(n) í vikunni og starfið gengur vel. Frístundir fara í bók- lestur. Það er mikið að gera og þú hefur lítinn tíma til þess að hugsa um sjálfan þig. Þú ert ákaflynd(ur) og órór vegna at- burða sem urðu nýlega. Gamall ættingi þinn er ein- mana. 35. tbl. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.