Vikan

Tölublað

Vikan - 06.03.1986, Blaðsíða 56

Vikan - 06.03.1986, Blaðsíða 56
F YRIRTÆKI - ATVINNUREKENDUR! VIKAN selst jafnt og þétt, í dreifbýli og þéttbýli. Þess vegna geta auglýsendur treyst því að auglýs- ing í VIKUNNI skilar sér. rtír Stjörnuspá Hruturmn 21. mars-20. april. Róleg og viðburða- snauð vika gefur þér gott tækifæri til að búa þig undir það sem fram- undan er. Friðurinn varir ekki lengi og þú kemur til með að þurfa áómældu þreki að halda. Nautið 21. april 21. mai Eitthvert málefni eða verkefni tekur hug þinn allan um tíma og þú nýtur ósvikinnar vinnugleði. Láttu öf- undsjúka ekki trufla þig en gættu þess að gleyma ekkiþeim Tviburarnir 22 mai 21 júni. Þú hefur þörffyrir hvíld og ættir að reyna að fá aðra til að axla með þér þær byrðar sem þér þykja þyngst- ar. Tilbreyting af ein- hverju tagi gerði þér gott. Vogin 24.sapt.-23. okt. Leiðréttu misskilning svo fljótt sem kostur er. Þú mátt búast við að hugmyndir annarra um þig og þín mál séu býsnaólíkarþínum eigin en það kemur ekkiað sök efþúert vel á verði. Sporðdrekinn 24 okt.-23. nóv Þú þarft að temja þér eðlilega framkomu því að allir sjá í gegnum tilgerðina sem þú hefur komið þér upp að und- anförnu. Þú berð það mikla persónu að flest- ir meta þig að verðleik- um. Bogmaðurinn 24 nóv 21 des Nú ættu bogmenn að nota tímann til útiveru og ferðalaga eftir því sem kostur er. Ýmsar áætlanir fara úr skorð- um en engin ástæða er til að láta hugfallast því að bjart er fram- undan. Framkvæmum MÓT0R4 HJÓLA * LJÓSA Krabbinn 22. júni-23. júli Vinur þinn reynist þér betri en enginn og það ættir þú að muna hon- um því að ekki mun öllum finnastþú eiga greiðann skilið. Skemmtilegt smáatvik setursinn svip á vik- una. Stoingaitin 22 des. 21. jan. Loksins ertu að upp- skera laun erfíðis þíns. Þér hefur lengi þótt störf þín vanmetin og nú kveður sem sagt við annan tón. Gættu þess að ofmetnast ekki þótt sigurinn sé sætur. Ljónið 24 júli 23. ágúst Ástarmál og vináttu- tengsl bögglast eitt- hvað fyrir þér. Þér er óluettaö halda þínu striki ef|)ú hefurhug- fastaðekki ervið því að búastað allar til- finningar séu endur- goldnar. Vatnsberirin ?1 jan 19 lebr Það hefur verið venju fremur þungt í þérog vinirþínir eru í vand ræðum með hvernig bregðast skuli vio. Hristu afþérslenið og hafðu samband við þá að fyrra bragði. Það skilarsér. Vikan byrjar að lík- indum heldur leiðin- lega en ekki skaltu láta það á þig (á því að síð- ari hluti hennarverður þeim mun ánægjulegri. Helgina er gott að nota til upplyftingar- Fiskarnir 20. febr 20. mars Ekki er við aðra að sakast ef illa gengur. I>ú þarftaðskipuleggja tímann betur og láta það sitja fyrir sem brýnast er. Gott skap og bjartsýni skila þér drjúgt áleiðis. 56 VIKAN 10. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.