Vikan

Tölublað

Vikan - 06.03.1986, Blaðsíða 39

Vikan - 06.03.1986, Blaðsíða 39
spennur tölur og hnappar tappar krókar klemmur og fleira og fleira. Stundum, þegar mann langar til að vera einn og út af fyrir sig, er pínulitla leikhúsið fyrirtaks félagsskapur. Þú getur tekið hlutina upp úr öskjunni og búið til leikrit. Sviðið getur þú teiknað á pappa og lagt alla smáhlutina, sem notaðir eru í leik- húsinu, þar á. Leiktjöld og sviðsmynd getur þú teiknað á pappann og leikend- urna hreyfir þú bara með fingrunum. Á öryggisnælu getur þú fest litla brodda, tannbrodda, og látið hana vera öryggisfisk. Þú getur látið fiskinn tala með því að opna og loka öryggisnælunni. Á sama hátt getur klemman talað og þú getur málað augu á klemmuna. Ef þú ert með tölu í leikhúsinu, sem er með fjögur göt, getur þú dregið tvinna í gegnum tvö göt (eins og á myndinni) og þá færðu bæði munn og fætur. áreiðanlega fundið gamlar skeiðar og sleifar sem hætt er að nota. Safnaðu þeim saman í kassa og einhvern daginn, þegar þú hefur ekkert við að vera, getur þú tekið þær fram og gætt þær lífi. Þú getur málað hálfbrosandi munn öðrum megin á sleif og lokaðan, hring- laga munn hinum megin. Ef þú hreyfir sleifma hratt fram og aftur er eins og sleifin segi Hal-ló. Önnur sleif getur verið tvær ólíkar persónur. Til dæmis getur útstæða hliðin verið matargatssleif og hin hliðin getur verið horfallin sleif. Það eru til margar tegundir, stærðir og gerðir af sleifum og ef þú gefur hug- myndafluginu lausan tauminn er fljót- legt að koma sér upp stórri sleifafjöl- skyldu. Það er líka hægt að leika leikrit með sleifum, til dæmis á bak við borð eða í stórum kassa, og þá geta áhorfendur setið allt í kringum þig. Þú getur líka búið til föt á sleifarnar úr efni, pappa eða plasti og hár úr garni eða snæri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.