Alþýðublaðið - 01.03.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.03.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ •bíða, meðan ekki er skift um menn á þingi, — verkefni, sem bíður eftir afskiftum alþýðunnar, Bótin er, að skamt er til kosninga. BœJcinn. B. Ð. S. S i r i u s (Framhald frá i. sfðu.) að íþróttasýningum í Reykjavík, og skal honum varið til að byggja sundhöll og íþróttaskála í Reykjavík, en laugavatn notað til upphitunar. — Frumvarp uro sérstakar dómþinghár í Mosvalla- og Flatéyraihreppum í Vestur- ísafjarðarsýslu. Flutningsmenn: Ól. Proppé og Jón Auðunn. — Frumvarp um takmörkun húsa- leigu í kaupstöðum Iandsins. Flutningsmaður: Jónas Jónsson. Frá í. júlí í ár til ársloka 1926 sé húsaleiga í kaupstöðunum ekki hærri en 12 °/0 af virðingat verði húss og lóðar eftir síðasta fast- eignamati. Húsaleigunefnd þriggja manna, kosinna með hiutfalls- kosningu af bæjarstjórn, ákveði leigu. — Frumvarp um breyting á vörutollslögum. Fiutningsmenn: Jón Sigurðsson og Pétur Otte- sen. Breytingin er verndartollur á kjöti, smjöri, fiski (50 aur. á kg.), osti, eggjum (20 aur.), mjólk (14 aur.) og heyi (6 aur.). — Fyrirspurnlr. Frá Jóni Baldvinssyni: Hverjar eru fyrirætlanir stjórnarinnar við- víkjandi byggingu landsspítala? Frá Jónasi Jónssyni: Hverjir af núverandi alþingismönnum og dómurum landsins eiga hlutabréf í íslandsbanka eða hafa átt hin síðastu þrjú ár og hve mikil er eða hefir verið eign hvers þeirra? — Frá Lárusi Helgasyni: Hvað hefir Löggildingarstofan kostað ríkið mikið á hverju ári síðan hún var stofnuð, og hvað miklar aukatekjur hefir hún haft árlega frá verzluuum landsins og af verz’.un sinni? Um dagion og veginn. F. M. F. R. Fundur á fimtu- daginn kl. 8 síðdegis. Erindi verður flutt og sýndar skugga- mynd'r. Mætið stundríslega 1 fer héðan í kvöld vestur og norður um t . ■ • . . v iand tll Noregs kl. 12 á miðnættí. Fyririestar heldur Vilh. Theos Jónsson um stjórnmál íslánds í Bárunni í kvöld kl. Barnasýning á >Nýársnótt- inni< er í kvöld kl. 6. Kirkjuhijómleikar Páls ísólfs- ssonar verða endurteknir annað kvöld með lækkuðum inngangs- eyri. „Sirius“ fer í kvöld kl. 12 vestur og norður um land. Bæjarstjðrnarfuiidnr er í dag. Á dagskrá m. a. öll málin, sem eftir urðu síðast. D ags verkag j afirnar til Alþýðuhússins. 20. —22. febrúar unnu: Sigurð- ur Sigvaldason Veltusundi 3, Þjóðbjörg Jónsdóttir Hverfisg., Pálmi Ólafsson Spftalastíg 7, Gunnar Friðriksson Bræðraborg- arstíg 37, Steinvör Jónsdóttir Bræðraborgarstíg 38, Jónbjörn Gíslason Miðstr. 10, Steinn Jóns- son Hverfisg. 58, Ágúst Jósefs- son Grettisg. 34, Jóhann Björns- son Bræðraborgarstíg 1, Hjálm- rún Hjálmarsdóttir Bræðraborg- arstíg 38, Björn Björnsson Berg- þórugötu 41, Einar Einarsson Hverfisgötu 90, Árni Árnason Bakkastíg 7, Jón Vigfússon Njálsg. 35, Sigurjón Jónsson Laugaveg 50 B. Piano. Orgel. Nýkomið afarstórf, úrval af grammófónplötum, fjöðrum 0. fl. Hljáðfærahúsið. Harmonikur. Nótur. 3'faldar harmonikur Ódýrastar, sem hér hafa sést. Nýkomnar. Hljfjðfærahúsið. Astamál. Nokkur góð ráð og leiðbeiningar fyrir gift fóllc og trú- lofað, verður selt á götunum á laugardag og sunnudag. Skólavöiðustíg 3 kjailara (stein- húsið) er gert við öll búsáhöld og fleira. Angiýsingar, sem ekki eru alment lesnar, eru engum tii gagns. Þess vegna eiga menn annað hvort ekki að auglýsa eða þá þar, sem flestir lesa þ‘ær, en það er að eins í Alþýðublaðinu. jpg”’ Utbreidiö AlþýðublaðiÖ. Ritstjóri og ábyrerðarmaður: HallbjÖrn Halfdórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.