Vikan


Vikan - 02.04.1987, Blaðsíða 43

Vikan - 02.04.1987, Blaðsíða 43
Posturinn HANN SEGIR NEI Kæri Póstur! Ég er hrifin af strák sem heitir Nonni. Um daginn fór ég í partí hans. Hann bað vinkonu mína að koma með mig aftur og svo sagði vinkona mín mér að hann væri hrifinn af mér. Næsta kvöld bauð hann okkur aftur í partí og hann var eitthvað að reyna við mig og var reglulega elskulegur. Nonni bað mig um að vera með sér á föstu og ég sagði já. En eitt finnst mér leiðinlegt. Þegar hann er spurður að því hvort við séum saman segir hann nei. ELSKU BESTI PÓSTUR Kæri Póstur! Það er víst best að byrja á byrjuninni. Ég var með strák í nokkra mánuði í vetur en svo varð mér á sú reginskyssa að segja honum upp af því ég hélt að hann væri hættur að vera hrifinn af mér, enda þótt ég væri ennþá hrifin af honum. Við vorum sitt í hvorum heimavistarskólan- um en hann heimsótti mig oft um helgar. í vetur höfum við verið í sama skólanum og ég get ekki, ef satt skal segja, elsku besti Póstur, af- borið að sjá hann á hverjum degi án þess að vera með honum. Hvað á ég að gera? Á ég að reyna að ná í hann aftur eða láta hann í friði? Einu sinni áður hef ég sest niður og skrifað þér og ég ætla að vona að ég fái jafngott svar og þá. Tóta. Hvers vegna i ósköpimum eriu ad kvelja sjálfa þig á fiessu ef einhver leið erfier úl úr ógðngunum? Þú verður aó lierða upp hugann og skipuleggja herferð á hendur liins litvalda. EJfni erl nógu klók itlli ekki aó liða á löngu þangað lil fni verður kirnún i fang hans aflur. Þú lellir saml sem áðtir að fara varlega jtvi drengnum gieli hafa sárnað fiegar /ni sagðir honum upp. Það lekur oft nokk- urn líma að gleyma slíku. Þú verður eflausl að leggja þig alla fram og /mð er lil i dieminu að hann vilji ekkifyrir- gefa þér á mestunni. Þá er hara að hiða og vona og sjá hverju fram vindur. Ef lil vill skaðar ekki að kikja svolilið i kringum sig á meðan. Er hann að nota mig eða hvað? Ég get bara ekki hætt að hugsa um hann. Hvað á ég að gera? Með fyrirfram þökk. Ein ástfangin. Lcmgbest vceri líklega aó gera alls ekki neitt og leyfa þessu ad þróast örlítið áður en einhver dómur er lagður á þann hug sem aó baki býr. Það er alls ekki sama á hvaða máta slíkar spurningar eru lagðar fram og fæstir strákar kæra sig um að vera settir í einhvern dísætan PENNAVINUR Claude-Partrick Giraud 86 Avenue de la République 75011 Paris France Claude er 22 ára námsmaður. Hann langar að skrifast á við fólk á svipuðum aldri. Helstu áhugamál hans eru pennavinir, tónlist, íþrótt- ir, ferðalög og fleira. FREKNUR Kæri Póstur! Ég hef bara eina spurningu fram að færa. Hvernig er hægt að ná af sér freknum? Þú verð- ur að gefa mér gott ráð. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Frekna. Ó. ef lifið vieri nú svo einfall að það vieri luegt að gefa ráð við svona spurningu þá sieti Pósturinn örugglega ekki hér i svila sins andlils að svara þessti bréfi heldur rieki hann einkaklinik og ráðlegði fólki eitthvað liagnýtl við svona smávandamálum. En sannleikurinn er sá að frekn- ur, sem einu sinni eru konmar á nef eða aðra likamshluta, Itverfa ekki svo glall. Helsta ráðið vieri vientanlega Inið- halelújakór þó svo þeir Itorfi meira í eina ákveðna átt en aðrar. Taktu frekar mark á því sem ykkur fer á milli heldur en því sem hann segir við aðra eða þér er sagt að hann segi, því alls konar misskitningur getur skotið upp kollin- um. Þó liann hafi hugsað sér að samband ykkar verði eitthvað meira en aðeins eitt kvöld er ekki þar með sagt að hann langi aó gefa yfirlýs- ingar utn það út um borg og bí og á öllum tímum. Hvort þú treystir honum verður þú aó gera upp við þig sjálfa en það þarf meira til að mati Póstsins en þetta eitta atriði til að gera einlægni hans að umhugsunarefni. Jlutningur, sem er ansi dýrkevpl ráð. Ef þér leiðast freknurnar er luegl að fela þier undir meiki. En besla ráð- ið er hreinlega að siella sig við þier enda eru freknur vfirleill frekar lil prýði en liill. Lifió vieri bragðdauft ef allir vceru eins i útliti og freknulaus vieri heimurinn fáliek- ari en hann er nú. ALIN UPP HJÁ ÖMMU Kæri Póstur! Þannig er mál með vexti að ég er tólf ára og alin upp hjá ömmu minni. Mamma býr erlendis en pabbi á sama stað og ég sjálf. Hann er mér mjög góður - en stundum, þegar ég fer til hans, líður mér illa. Að lokum: Er ég of ung til að vera með strák- um? Kveðja. Ég. Það er engin áslieða til að hafa áhyggjur af því þólt þér liði ekki sem besl i návislföðurþíns. Þella er liklegafeimni, sem fleslir eiga við að slriða einhvern tímann á tevinni. Meó aldrinum rjállasl þetta sjálfsagt af þér og þegar þú ferð að kynnastfóður þtnum betur hverfur þessi tilfinning. Láttu alveg vera að byrja með strákum á niestunni. Þú erl ennþá mjög ung og sjálfsagl fyrir þig að geyma allt slikl lil belri lima. Þú getur Ireyst því að sú slund rennur upp síðar að reynsla á þvi sviði batisl við aðra lífsreynslu en þaó er engin ásUeða lil að flýta sér um i því efiti. 14. TBL VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.