Vikan


Vikan - 30.03.1939, Blaðsíða 2

Vikan - 30.03.1939, Blaðsíða 2
Otgefandi: Vikan h.f. - Ritstjóm og afgT.: Austurstrœti 12. Sími 5004. Pósthólf 912. - Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sigurður Benediktsson. - Framkv.stj.: Einar Kristjánsson. - Verð: 1,50 á mán.; 0,40 í lausas. - Steindórsprent h.f. Vi k a n Byrjið á börnunum og brýnið fyrir þeim að skaða ekki hina eðlilegu mýkt og fegurð húðar- innar með sterkum og óhollum sápum látið þau nota eingöngu ekta Paloma andlits- sápu — aldrei aðra. — I*ALOMA er mjúk eins og rjómi og skaðar ekki hina eðlilegu húðfitu, og verndar hina barnslegu mýkt og lit húðarinnar. — PALOMA. Hercules dragnótatóg Irá Esbjerg Tovvœrksfabrik Danmark (með rauðum þræði) Er bezt þekkt hér á landi fyrir sérstaklega góða og varanlega endingu, af öll- um þeim, er notað hafa. - Það er fullyrðing margra útgerðarmanna, að Hercu- les dragnótatóg endist á við tvenn önnur. Spyrjil |iá sem reynt iiaia! Þeir, sem einu sinni hafa notað Hercules tóg, kaupa ekki önnur tóg í framtíð- inni. Útgerðarmenn og skipstjórar! Þið, sem hafið í hyggju, að gera út á dragnóta- veiðar í vor og sumar, semjið við okkur um kaup og pantanir á þessum ágætis tógum, sem spara f útgerðarkostnað yðar að verulegu leyti. ? Gerið pantanir yðar það fljótt, að þær geti verið '| hér á réttum tíma. Snúið yður því beint til okkar, sem höfum einka- sölu fyrir Esberg Tovværksfabrik, Danmark. Höfum einnig fyrir- liggjandi allt, er að þessum veiðiskap lýtur: ' Dragnætur (danskar) fyrir ýsu og kola. Dragnóta-akkeri, margar stærðir. Dragnóta-bætigarn. Dragnóta-sigurnagla. Dragnóta-lása. Dragnóta-nálar. Munið að biðja um HERCULES dragnótatóg frá Esberg Tovværksfabrik, Danmark. Það svíkur yður ekki. GEYSIRI VEIÐARFÆRAVERZLUNIN. Hefi ávallt fyrirliggjandi Kápur eftir nýjustu tízku. Gudm. Guðmundsson KIRKJUHVOLI. Sent gegn póstkröfu um land allt.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.