Vikan


Vikan - 19.10.1939, Blaðsíða 13

Vikan - 19.10.1939, Blaðsíða 13
Nr. 42, 1939 VIK AN 13 Binni og Pinni: Hvað eruð þið með, pabbi? Vamban: Tvö villidýr. Mosaskeggur: Þau eru ekki eins hættuleg og þið. Vaniban: Hjálp! Jakkinn minn! Mosaskeggur: Þér finnið varla til i jakkan um. Óskaplegur klunni getið þér verið. Vamban: Ó, hvað ég er þyrstur. Strákana ætti að loka inni í dýragarðinum. Mosaskeggur: Ekki vildi ég gæta þeirra. Milli tveggja elda. Binni og Pinni: Megum við leika við kven- dýrið ? Mosaskeggur: Eruð þið vitlausir. Kvendýrin eru hættulegust. Kalli: Við reynum það nú. Mosaskeggur: Hana, þar hefir hitt dýrið náð í mig. Þetta er yður að kenna eins og alltaf, ef eitthvað kemur fyrir. Vamban: Hvar eru búrin? Þau geta ekki farið af sjálfu sér. Mosaskeggur: Strákamir hafa auðvitað tek- ið þau. Við eltum þá. Vamban: Æ, hvað er þetta? Mosaskeggur: Hvemig látið þér maður? Maður skyldi halda, að þér væmð ekki með öllum mjalla. Vamban: Þetta var strákunum að kenna. Þér ættuð að vera farinn að þekkja þá. Mosaskeggur: Hver er faðir þeirra? Vamban: Sporin liggja yfir brúna. Ef þeir hafa dottið ofan í hyldýpið. Mosaskeggur: Þetta var fallega hugsað, en þeir vara sig. Vamban: Reynið þér að draga það burtu. Mosaskeggur: Gerið það sjálfur. Ég hreyfi mig ekki eitt einasta fet. Binni og Pinni: Pabbi, viltu lofa því að berja okkur aldrei framar? Vamban: Fantar — já, já — — ég lofa því! Mosaskeggur: Ýtið þér ekki svona á mig, maður.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.