Vikan - 26.10.1939, Blaðsíða 13
Nr. 43, 1939
VIKAN
13
Binni: Þetta er það sniðugasta, sem okkur
hefir dottið í hug.
Pinni: Við þurfum bara að hitta, en okkur
munar nú minnst um það.
Kalli: Hvemig- dettur yður í hug að sita
þama?
Vamban: 1 koffortinu eru tveir vargar, sem
skulu fá að dúsa þar.
Pinni: Inn með þig, væni minn. Uppi situr
stór, feitur maður.
Binni: Það verður gaman, þegar pabbi opn-
ar koffortið.
Kalli: Gefið þér mér tvær krónur fyrir að
taka búrið ?
Vamban: Ágætt, Kalli. Dýrið er orðið
svangt.
Góð, en dýr hugmynd.
Binni: Skemmd epli gera líka gagn. Hitt-
ir þú ?
Pinni: Það er nú líklegt.
Vamban: Hvað gengur nú á?
Vamban: Til allrar hamingju hefi ég nógan
tíma og vel fer um mig.
Kalli (lágt): Nú já, þeir hafa sloppið. Ég
sé þá.
Binni og Pinni: Opnaðu, elsku pabbi. Við
skulum aldrei gera þetta aftur.
Vamban: Heyrirðu, hvemig þeir láta.
Vamban: Það er ekki að því að spyrja, en
nú tek ég í ykkur.
Pinni: Flýttu þér, Binni. Niður og út. Övin-
urinn kemur!
r
Binni: Heyrðirðu, hvað pabbi sagði? Hér
fær hann einn.
Vamban (hinu meginn): Þeir fara ekki út
fyrst um sinn.
Kalli: Sko. Það var ég, sem bjargaði yður,
skipstjóri.
Vamban: Já -— þetta er eitthvað undarlegt.
Binni: Nú fer vel um okkur. Allt í lagi.
Vamban: Að sjá til þeirra. Þetta var leiðin-
legt.
Binni: Fljótur, Pinni, búrið verðum við að
hafa.
Pinni: Þetta er Kalla að kenna. Sá skal fá
það.