Vikan


Vikan - 26.10.1939, Blaðsíða 22

Vikan - 26.10.1939, Blaðsíða 22
22 V I K A N Nr. 43, 1939 Alþjáðcaskákmétið í Buenos Aires 1939. Níqm.iío - índu.eAslc u.öak. Hvítt: Asmundur Ásgeirsson Svart: Vaitonis (Island). ' (Lithauen). 1. d2—d4, R g8—f6; 2. c2—c4, e7—e6; 3. Það bar til í kosningahríðinni í Suður- Múlasýslu vorið 1931, að Ámi Pálsson notaði að vopni yfirlýsingu Tryggva Þór- hallssonar um að misnota ekki fé Ríkis- sjóðs í kosningabaráttunni. Sveinn gamli í Firði sagði það lýgi, að þessi yfirlýsing hefði nokkurntíma verið gefin. Er þetta hafði svo til gengið á nokkrum fundum, dró Árni upp Ijósmynd af yfirlýsingunni, máli sínu til sönnunar. Greip þá Sveinn fram í ræðu hans og sagði: — Lýgi er lýgi, þótt hún sé ljósmynduð. # Við sömu kosningar bar það til í Vestur- Skaftafellssýslu, að Gísli Sveinsson kvart- aði undan því, að sjálfstæðismenn fengju færri þingmenn en framsóknarmenn móts við atkvæðafjölda, og yrðu sjálfstæðis- menn því fyrir misrétti. — Kallaði þá Láms í Klaustri fram í og spurði: — Hver hefir beðið þá um að vera sjálf- stæðismenn ? * Jón Auðunn Jónsson er maður blíður og alúðlegur við fólk. I síðustu kosningum var hann frambjóð- andi sjálfstæðisfl. í Norður-ísafjarðar- sýslu eins og svo oft áður. — Daginn áður en taling atkvæða skyldi fara fram mætti hann á götu á Isafirði einum andstæðingi sínum og kjósanda Vilmundar landlæknis. — Guð gefi þér góðan daginn, sagði Jón. — Það verður líklega annað hljóð í strokknum á morgun, svaraði hinn. Á pólitískum umræðufundi, er haldinn var á Breiðumýri í Reykjadal, deildu þeir Jón á Yztafelli og Júlíus Havsteen, sýslu- R bl—c3, Bf8—b4; 4. D dl—c2, (I skák- inni Ásmundur Ásgeirsson—Bolbochan, sama skákþing, lék Ásmundur hér 4. D dl —b3, sbr. Lesbók, 24. sept. s.l.) 4.__, d7—d5; 5. e2—e3, (Venjulegra er c4Xd5) 5........, c7—c5; 6. a2—a3, Bb4Xc3; 7. b2 X c3, 0—0; 8. Rgl—f3, Rb8—c6; 9. B f 1—d3, d5 X c4; 10. B d3 x c4, D d8—c7; 11. B c4—e2, e6—e5; 12. d4 x e5, R c6 X e5; 13. c3—c4, B c8—g4; 14. B cl—b2, R e5— d7; 15. 0—0, H f8—e8; (Byrjuninni er lok- ið. Hvítt hefir tvo biskupa, sem alltaf er hagur í opnu tafli. Sérstaklega er biskup- inn á b2 hættulegur. Hins vegar á hvítt tvö stök peð drottningarmegin, en þau eru bæði svo vel völduð að ógerningur er að ráðast á þau. Allt um það: ef allir mennirnir væru teknir af borðinu nema kongarnir og peð- in er líklegt að svart ynni. Jöfn manna- kaup eru því svörtu í hag.) 16. D c2—c3, R d7—f8; 17. h2—h3, B g4—d7; 18. B e2— d3, Bd7—c6; 19. Rf3—e5, (Gefur svörtu kost á hagkvæmum mannakaupum.) 19. ......, Rf6—e4; 20. Bd3Xe4, (Þvingað, því ef hvítt leikur drottningu, þá H e8 x e5 maður. Hugði sýslumaður að gera sér leik- inn auðveldan og svaraði Jóni með því að lesa upp nokkur mismæli eftir Jóni og gat þess um leið, að þetta væru aðeins helztu rúsínurnar. Á meðan Júlíus las upp, gekk Jón um gólf í fundarsalnum, unz hann hóf upp raust sína og sagði: — Það hefir nú hingað til þótt barna- siður, og heldur lélegur barnasiður, að tína rúsínurnar úr jólaköku. og svart vinnur skiptamun.) 20........., B c6 x e4; 21. f2—f3, f7—f6; 22. R e5—g4, B e4—c6; (Betra virðist B e4—g6; með það fyrir augum að koma biskupnum til f7 og hef ja sókn á peðið á c4.) 23. H al— dl, H a8—d8; 24. e3—e4, (Til þess að geta leikið R—e3 og síðan R—d5.) 24. _______, R f8—g6; (Til mála kom að leika B c6—a4, til þess að ná yfirburðum á d-línunni. Svart hefir e. t. v. ætlað sér að leika D—g3 og R—f4; og hefja þannig sókn konungsmeg- in.) 25. R g4—e3, R g6—f4; (Betra virðist D c7—g3.) 26. K gl—f2, (Svart hótaði Rf4—e2f) 26. ........, HXH; 27. HxH, H e8—d8; 28. H X H, D X H; 29. R e3—d5, Dd8—d6; 30. D c3—d2, Bc6xd5; (Gefur hvítu valdað frípeð. Öruggara var 30.__, Rf4xd5; og enda þótt hvítt eigi valdað frípeð er staðan óvinnandi. E. t. v. hefir svart yfirmetið stöðuna sína og talið sig eiga vinningsvonir, vegna þess að drottn- ing og riddari eru venjulega betri en drottning og biskup.) 31. e4 X d5, b7—b6; (b7—b5; kom til álita.) 32. a3—a4, (Hindr- ar sprenginu á b5.) 32. ____, Kg8—f7; 33. B b2—cl, R f4—g6; 34. f3—f4, a7—a6; 35. g2—g3, R g6—e7; 36. D d2—d3, g7— g6; (Hættulegt. Betra var Kf7—g8.) 37. B cl—b2, (Sókninni er nú aftur beint að f6 reitnum.) 37______, R e7—f5; 38. K f2 —f3, D d6—d7; 39. g3—g4, R f5—d6; 40. B b2—e5?, (Leikurinn er gerður þegar um- hugsunartíminn er á þrotum. Þetta er síð- asti leikurinn áður en keppendurnir fá nýj- an umhugsunartíma. Betra var D d3—b3.) 40. _____, D d7—e7?; (Svart vinnur vit- anlega ekkert við að drepa biskupinn, því eftir 40. _____, f6xe5; 41. f4Xe5, má svart ekki bjarga riddaranum. Betra var 40. _____, R d6—e8; og hvítt getur ekki bjargað biskupnum á e5 og peðinu á a4. Hins vegar fær svart vandasama stöðu eft- ir biskupsfórnina 41. d5—d6. T. d. 40._, R d6—e8; 41. d5—d6, f6xe5; 42. D d3— d5f, Kf 7—f8; (Ekki Dd7—e6; vegna 43. d6—d7!, og hvítt nær jafntefli) 43. f4x e5, Re8—g7; 44. D d5—a8f, D d7—e8; o. s. frv.) 41. Be5xd6, De7xd6; (Ásmundur Ásgeirsson er nú kominn út í drottninga enda tafl, sem hann, eins og að vanda, leikur flestum mönnum betur.) 42. D d3—e4, D d6—d7; 43. f4—f5, D d7 X a4; 44. D e4—e6f K f7—g7; 45. D e6—e7f, K g7—g8; 46. D e7 X f6, D a4 X c4; 47. d5 —d6, Dc4—d3f; 48. Kf3—f4, g6xf5; 49. g4 X f5, c5—c4; 50. D f6—d8f, Kg8—f7; 51. D d8—e7f, K f7—g8; 52. d 6—d7, D d3 —d4f; (Nú er þráskákin eina vonin.) 53. Kf4—g5, D d4—d2f; 54. K g5—h5, D d2 —dlf; 55.K h5—h6, og svart gaf. Argentínufaramir telja þetta „einhverja hörðustu og nákvæmustu skák“, sem þeir tefldu á fyrri hluta skákþingsins. Hverjar eru hinar 8 meinlokur í þessari teiknimynd?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.