Vikan


Vikan - 23.11.1939, Blaðsíða 24

Vikan - 23.11.1939, Blaðsíða 24
24 VIKAN Nr. 47, 1939 Glæpamaðurinn-við son sinn: Jæja, nú skal ég segja þér frá stærsta bankaþjófnaðinum, sem ég hefi tekið þátt í, en svo verður þú að fara að sofa. — Maðurinn minn kvartar um gigt frá morgni til kvölds. — Hvað gerið þér við því? — Sting upp í eyrun. Móðirin: Ætlarðu að vera þægur, eða viltu fara matarlaus í rúmið? Óli: Hvað á að borða? — Ég varð að borga tvær krónur fyrir þessi blóm, svo að ég vona, að hún sé veik ennþá. — Á þínum aldri drekka menn ekki öl. -— Jæja, látið mig þá fá glas af viský. Móðirin: Það sá þig manneskja kyssa ungan mann I gærkveldi. Dóttirin: Getur ekki verið. Það var svo dimmt, að ég sá hann ekki sjálf. — Þú ert vinur minn, Bjössi, og ég hefi aldrei sagt, að þú værir fyllibytta. Hitt hefi ég sagt, að væri ég vintunna, vildi ég helzt ekki vera einn með þér eina kvöldstund. — Jæja, góði minn, þá hefi ég sagt þér frá því þegar ég var í stríðinu. — En, frændi, til hvers voru eiginlega allir hinir her- mennirnir ?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.