Vikan


Vikan - 15.08.1940, Side 8

Vikan - 15.08.1940, Side 8
Prú Björg: Hlustaðu nú á, Sigga. Ward-hjón- in komu héma, þau vilja taka þig að sér og ala þig upp eins og þú værir einkadóttir þeirra. Frú Björg: Það er ekki hægt að hugsa sér betri hjón. Og auk þess er hann milljónamæringur. — Sigga: Bjami vill líka ættleiða mig og mér þykir vænna um hann. Sigga: Og Bjami þarfnast mín, hann sér illa, og hann verður að hafa mig til að hjálpa sér, því annars missir hann dyravarðarstöðuna við leikhúsið. hjónin að taka þig að sér. Eg ætti eiginlega að taka þig að mér, barnið mitt. OIi og Addi í Afríku. Frú Björg: Bjarni er of gamall til að ættleiða þig. Ef eitthvað kæmi fyrir hann stæðir þú ein uppi. Hvað yrði þá um þig? Sigga: Heldurðu að Ward-hjónunum þyki alltaf vænt um mig? — Björg: Ja, ég veit ekki. Ef þau eignast börn verður þú kannske höfð útundan. bústaður okkar. — Addi: Jú, einmitt! Þú hafðir ef til vill búizt við höll umgirtri pálmum. Addi: Nú, þetta er þá aðalbækistöð okkar. Og hér eigum við að búa, þangað til við höfum náð ræningjunum, sem eru hér á þessum slóðum. Gjörðu svo vel og gaktu i bæinn. Óli skoðar húsið. Inni í stærstu stofunni sér hann eitthvað óvænt og kallar: Addi! Komdu hérna! Flýttu þér! Addi gnpur rimi sinn og nieypur mn um leio og hann kallar: Er nokkur annar þarna inni? — Öli: Ef til vill. Það hefir að minnsta kosti verið einhver. Þegar dimmt er orðið og Óli og Addi eru lagstir til svefns, þeysir hópur vopnaðra úlfalda- riddara hljóðlaust að húsinu og umkringja það. Þeir ætla að brenna hvitu mennina tvo mni, og þeir kveikja með kyndlum sínum í þurru stráþakinu. Brátt er húsið eitt eldhaf. En Oli og Addi hafa fylgt aðvörun hins ókunna vinar og horfa nú úr felustað sínum í klettun- urrl, hvernig hús þeirra brennur upp til ösku. dregur Adda með sér að borðinu og sýnir honum miða, sem festur er á borðið með hníf. — Addi: Hvað stendur á seðlinum? Hann þrífur miðann og les: Ef þið viljið sjá aftur dagsins ljós, þá gistið ekki í kofanum í nótt. Vinur. — Óli: Aðvörun til okkar — en frá hvpriiim ?

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.