Vikan


Vikan - 14.11.1940, Blaðsíða 2

Vikan - 14.11.1940, Blaðsíða 2
2 VIKAN; nr.. 46, 1940 Pósturinn. | H Undir þessari fyrirsögn mun framvegis verða svarað bréfum, sem Vikunni berast og almennt gildi hafa. Blað- inu er ljúft að birta stutt bréf eða kafla úr bréfum frá lesendum og mun svara þeim eftir beztu getu. Hvernig eiga smásögur að vera? Þessari spurningu hefir verið beint til oss í bréfum frá fleirum en einum af öllum þeim, sem senda blaðinu sögur til yfirlestrar. Smásagnagerð hefir færst mjög í aukana meðal Islendinga síðustu ára- tugina. Nokkuð af þeim aragrúa manna, sem aðeins fékst við að yrkja kvæði sér til hugarhægðar, hefir tek- ið annað form skáldskapar í þjón- ustu sína, smásagnagerðina. En það er eins um sögurnar og kvæðin, að þær eru mjög misjafnar, bæði að formi og efni. Svo er að sjá sem að- eins örfáir hafi lært þau vinnubrögð, er viðhafa verður á þessu sviðið. Og menn virðast almennt vera mestu klaufar i að finna yrkisefni. Þeir vilja skrifa, og geta sumir skrifað, en hafa ekkert til að skrifa um. Og þó er efniviður í smásögur á hverju strái. Mörgum hættir við að hafa sög- urnar alltof langar, láta í rauninni fleiri en eitt og fleiri en tvö smá- söguefni flakka með í hverri sögu, auk þess, sem þeir hafa hugsað sér aðaluppistöðu sögunnar. Þetta dreif- ir áhrifunum og gerir sögurnar laus- ar í byggingu. 1 fáum orðum sagt finnst oss aðaleinkennin á vel- byggðri smásögu eiga að vera þessi: Eitt söguefni, markvisst og útúrdúra- laust rakið að heppilegum enda- punkti, sem helzt þarf að koma að óvörum. Og síðast en ekki sízt: Is- lenzk blöð þola ekki langar smásög- ur. Þau eru of lítil til þess. Vitið pér pað? 1. Hvað þýðir nafnið Anna? 2. Hver fór fyrstur yfir þveran Grænlandsjökul og hvenær var það? 3. Hver er 1. þingmaður Reykvík- inga? 4. Hvað heitir höfuðborg Ástralíu? 5. Hvenær hernámu Englendingar Island ? 6. Hvar nam Bekan land? 7. Hvenær var skátahreyfingin stofnuð og af hverjum og hvað átti það skylt við Búastriðið ? 8. Hvað þýða orðin ,,Preludium“ og „Postludium“ ? 9. Eftir hverja er lagið og Ijóðið „Álfakóngurinn“ ? 10. Hvað heitir austasti oddi Is- lands ? Sjá svör á bls. 7. Skrítlur. „Er hundurinn þinn vitur?“ „Já, hann gerir allt, sem honum er sagt. Ef maður segir t. d.: „Ætl- arðu að koma, eða ekki?“ þá kemur hann — eða ekki.“ Ungi maðurinn sagði við stúlkuna, að ef hún vildi ekki giftast sér, þá mundi hann fá sér reipi og hengja sig fyrir framan gluggann hennar. „Nei, góði, gerðu það ekki,“ sagði hún, „þú veizt, að hann pabbi sagði, að hann vildi ekki hafa þig alltaf hangandi hérna.“ „Áður en ég giftist manninum mín- um, fannst mér hann vera eins og grískur guð.“ „Og finnst yður það ekki lengur?“ „Jú, eins og Bakkus.“ Efni bladsins m. a.: Menm verð ekki ríkir á að grafa eftir demöntum. Eftir Ulmer Finn. Þáttur úr sögu Alþiugis- kosninga. Eftir Kristján Jónsson frá Garðsstöðum. Sýnin. Smásaga eftir Friðjón Stefánsson. Framhaldssagan. Sundmaðurinn mikli, barna- saga. Heimilið. — Gissur og teiknar- inn. — Skrítiur. — Maggi og Kaggi. — Eria og unnustinn. — Krossgáta. HEIMILISBLAö Ritstjórn og afgreiðsla: Kirkju- strætil. Simi 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,00 á mánuði, 0,50 í lausasölu. Auglýsingum í Vikuna veitt móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h.f. ¥arnings og starfsskrá Kaupskapur. Nýja fornsalan, Aðalstræti 4, kaupir allskonar húsgögn og karlmannafatnað gegn stað- greiðslu. Simlykill (Code), Bentley’s eða A.B.C., óskast til kaups. Af- greiðsla Vikunnar vísar á. Þúsundir manna vita að ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGUBÞÓR, Hafnarstjæti 4. Frímerki. Kaupi notuð íslenzk frímerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Sími 3830. Notuð islenzk frímerki kaupi ég ávallt hæsta verði. Duglegir umboðsmenn óskast um land allt. Há ómakslaun. Sig. Helga- son, frim.kaupm. Pósthólf 121. Reykjavík. Saumastofur. TAU OG TÖLUK Lækjargötu 4. Sími 4557. Saumum allskonar kjóla og kápur. Aðalbjörg Sigurbjörns- dóttir, Hverfisg. 35. Sími 5336. Stimplar og signet. Gúmmistimplar eru búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Bjöm Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavík. Skó- og gúmmíviðgerðir. Allar skóviðgerðir vandaðar og vel unnar. Júlíus Jónsson, Aðal- stræti 9. Bækur - Blöð - Tímarit V i k a n er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Simi 5004. Pósthólf 365. Bon-bækur fyrir hótel og veit- ingastofur fást í Steindórs- prenti h.f., Kirkjustræti 4. Sími 1174. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást í öllum bókaverzlunum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku. Verðkr. 3,00 og4,00. Verndið heilsu barnanna! B ARNIÐ bók handa móðurinni. Eftir Davíð Scheving Thor- steinsson lækni, 144 bls. með 64 myndum, fæst ibókaverzlunum. Verð: í bandi 3,00, heft 2,00. Ýmislegt. Borðkort ýmis konar, svo sem: Tvöföld, skáskorin og ýmsar aðrar tegundir fást í Steindórsprenti, Kirkjustræti 4, Reykjavík. Ef þér gerist áskrifandi að Vikunni, fáið þér á hverjum fimmtudegi fjölbreytt og skemmtilegt heimilisblað. 1 því er eitthvað handa öllum: Fróð- legar greinar, skemmtilegar sögur, fréttamyndir, barnasög- ur, framhaldssaga, heimilissíða o. m. fl. — Hringið í sima 5004 og gerist áskrifandi, eða skrif- ið: Vikan, Pósthólf 365, Rvík. TAU & <9 T Ö L U K Lækjargötu 4. Nýkomið úrval af töium og hnöppum. Komið á meðan nógu er úr að velja. Kaupi og sel allskonar verðbréf og fasteignir. Garðar Þorsteinsson Símar 4400 og 3442. Vonarstræti 10. Félagið INGÓLFUR Tilgangur félagsins er að gefa út, eftir því sem efni leyfa, rit, er heitir: Landnám Ingólfs, safn til sögu þess. Félagið hefir þegar gef- ið út III bindi í 10 heft- um. Þessi rit fá meðlimir ókeypis. Ennfremur hefir félagið gefið út Þætti úr sögu Reykjavíkur. Bók þessi fæst hjá bóksölum. Þeir, sem gerast vilja meðlimir, snúi sér til af- greiðslunnar: Steindórs- prent h.f., Kirkjustræti4. Reykjavík. Viðskiftaskráin 1940 fæst í öll- um bókaverzlunum. Nauðsyn- leg bók öllum þeim, er við kaupsýslu fást. Hótel Borg, Pósthússtr. 11. Sími 1440. Gistihús. Ifaffi- og matsöluhús. Hliðstætt beztu erlendum hótelum. DAGCREnE-NÆTURCREME Sendið auglýsingar í Vikuna í Steindórsprent h.f., Kirkjustræti 4. Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.