Vikan


Vikan - 14.11.1940, Side 8

Vikan - 14.11.1940, Side 8
8 VIKAN, nr. 46, 1940 Gissur og teiknarinn. Gissur: í>að er bezt að ég líti inn til George McManus teiknara og sjái, hvað honum dettur í hug að láta mig gera í dag. Teiknarinn: Halló, Gissur! Hvernig gengur hjá þér núna ? Gissur: Þú ættir svo sem að vita það, vegna þess, að þú hefir skapað mig, en svo hefi ég aftur á móti skapað frægð þína. Gissur: Heyrðu, hvern fjandann ertu að gera við mig þarna ? Teiknarinn: Mér datt í hug að láta þig renna á bananahýði. Varaðu þig á því! Teiknarinn: Blessaður taktu það ekki alvarléga. Þetta er aðeins til þess að hlæja að því. Gissur: Ég veit það, en það er alveg ómögulegt að renna svona á bananahýði. Gissur: Jæja, vertu blessaður, McManus, og láttu það nú ganga vel hjá mér í næstu Viku. Teiknarinn: Sjálfsagt, Gissur. Ég bið kærlega að heilsa frúnni. Gissur: Það væri svei mér gaman að sjá ein- hvern náunga renna á bananahýði og hendast inn í húsið aftur .... en það gæti bara ekki átt sér stað. Maður á götunni: Það hlýtur að vera cirkus í borginni, en mér finnst, að þeir Gissur: Hvernig fórstu að því að láta mig gera þetta? ættu ekki að láta fimleikamennina æfa sig á strætum úti. Teiknarinn: Gera hvað ?

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.