Vikan - 14.11.1940, Side 9
9
"VTKAN, nr. 46, 1940
— Hvað munduð þér segja, ef ég
rændi yður kossi?
■—■ Loksins!
— En hvað það verður lítið úr
manni, þegar maður stendur and-
spænis hinni miklu list.
Dómarinn við fjöikvænismanninn: Eg dæmi yður í þyngstu
refsingu, sem ég get hugsað mér — ég læt yður lausan.
— Hugsaðu þér, Frissi litli, í nótt
kom engill með litla systir til hennar
mömmu þinnar. Langar þig ekki til
að sjá hana?
-— Nei, ég vil heldur sjá engilinn.
Neyðin harði að dyrum hjá mér.
Hvers vegna fóruð þér að stela ?
Þér áttuð auðvitað ekki að opna.
Ég hefi farið margar hringferðir um ævina.
Varstu lengi á strandferðaskipi ?
Nei, ég stjórnaði einu sinni hringekju.
Veitingamaðurinn: Hvernig
er þetta rautt bindi?
er það, vinur, ertu svona þyrstur eða
i,