Vikan - 14.11.1940, Blaðsíða 16
16
VIKAN, nr. 46, 1940
Þér getid reynt þad með því að spila stríðsspilið
■
SÓKNIN MIKLA
Tryggid ydur eitl strax í dag því á
morgun getur það verið um seinan
hið óviðjalnanlega spennandi umsátursspil.
Heildsölubirgðir:
Fyrirliggjandi:
HVEITI,
HAFKAMJÖL,
HRÍSGRJÓN,
KÓKUSMJÖL,
SÚKKAT,
MATARLÍM,
MÖNDLUR,
CACAO,
KANILL,
PIPAR,
BORÐSALT,
SÝRÓP,
TÓMATKETSCHUP,
BÚÐIN GSDUFT.
UMBÚÐAPAPPÍR: SULPHITE
í rúllum 20, 40 og 57 cm.
KRAFTPAPPÍR — TOILETTPAPPÍR
Rúðugler
Aðeins nokkrir kassar óseldir.
Eggert Kristjánsson & Co h.f.
Sími 1400.
I 3 nýjar bœkur:
Horace Mac Cay:
HOLLYWOOD HEILLAR . . .
íslenzkað hefir Karl ísfeld blaðamaður.
Þetta er nútímasaga og gerist í Hollywood, kvikmynda- |
borginni heimsfrægu. Þarna koma við sögu ýmsir þeir |
leikarar, sem við sjáum hér daglega í kvikmyndahúsunum, i
en annars er sagan aðallega um aukaleikarana, sem eru að |
reyna að ryðja sér braut til heimsfrægðar.
‘ S
Helen Bannerman:
Sagan al liftla svarfa Sambo.
Þessi bók er fyrir yngstu lesendurna, og segir frá litla I
negradrengnum Sambo. Bókin er prýdd litmyndum á ann- jj
arri hverri síðu. I
Jonathan Swift: Gulliver í Risalandi.
Allir þekkja söguna af Gúlliver í Putalandi. Er sagan af |
Gulliver í Risalandi framhald hennar og segir frá Gulliver, |
þegar hann kemur til Risalands og þeim ótrúlegu ævin- §
týrum, sem hann lendir í þar. 1
þér kunnið ekki ensku,
en purfið að gera yður
skiljanlegan við Englendinga,