Vikan


Vikan - 23.01.1941, Síða 2

Vikan - 23.01.1941, Síða 2
2 VIKAN, nr. 4, 1941 HEIMILISBLAÐ Ritstjóm ogafgreiðsla: Kirkju- stræti4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,00 á mánuði, 0,50 í lausasölu. Auglýsingum í Vikuna veitt móttaka í skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h.f. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMII Sendið auglýsingar í Vikuna í Steindórsprent h.f., Kirkjustræti 4. IIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII. Vitið pér pað? 1. Hvaða heimsfræg flugkona fórst nýlega í flugslysi yfir London? 2. Hvenær dó Victoria Englands- drottning ? 3. Hver flaug fyrstu flugvélinni, sem flogið hefir verið og hver var flugmaðurinn ? 4. Hver er annar þingmaður Rang- æinga? 5. Hvenær var Flóabardagi háður og hvaða höfðingjar áttust þar við? 6. Við hvem eru ,,Gvendarbrunnar“ þeir, sem Reykvíkingar fá vatn sitt úr, kenndir? 7. Hvað heitir höfuðborg Tyrk- lands ? 8. Hvenær sögðu Norðmenn sam- bandinu við Svíþjóð siitið? 9. Hvað er Bosporus? 10. Hvaða danskur konungur kom í heimsókn til Islands 1906? Sjá svör á bls. 15. Gull — til sölu! Steinamir, sem frú Violet Klino- witz heldur á, em teknir úr landar- Efni bladsins m. a.: Eldur í æðum, smásaga eftir James M. Cain. Baráttan við úfið haf, eftir séra Þorstein L. Jónsson. Kapphlaupið um metin. Astir og pönnukökur, smásaga eftir Áma Ólafsson. Framhaldssaga. — Vippasaga. Fréttamyndir. — Iírossgáta. Gissur og Rasmina. Skrítlusíða. — Heimilið o. m. m. fl. eign hennar í New York City. — 1 tonni af þessum steinum er 21 dollars virði af gulli. Eigandi lóðarinnar er verkakona og ætlar að selja hana fyrir 50.000 dollara. Erla og unnustinn. Erla: Mér þykir reglulega vænt um það, Oddur minn, að þú ert Oddur: Æ, ég brenndi af ... . farinn að iðka golf. Ég ætla að bíða eftir þér í golfhúsinu þangað Tóti: Það má nú segja. til þú kemur aftur. Oddur: Ég ætla aðeins að taka eina umferð — það tekur mig ekki langan tíma að leika átján holur, elskan mín. Tóti: Eg hefði átt að segja mömmu, að ég kæmi Oddur: Þetta er eina kylfan, sem ég ekki hefi reynt. Erla: Elsku hjartans Oddur minn! Ég ekki heim í kvöldmat. Tóti: Þú vekur mig, þegar þú ferð. skal sækja stiga, svo að þú getir komist upp. Varnings og starlsskrá Borð - Almanök i.. Frímerki. Kaupi notuð íslenzk frimerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Sími 3830. Notuð íslenzk frímerki kaupi ég ávallt hæsta verði. Duglegir umboðsmenn óskast um land allt. Há ómakslaun. Sig. Helga- son, frím.kaupm. Pósthólf 121, Reykjavík. Saumastofur. TAU OG TÖLUR | Lækjargötu 4. Simi 4557.1 Stimplar og signet. Gúmmistimplar eru búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Bjöm Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavík. Bækur - Blöð - Tímarit Vikan er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- I an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást í öllum bókaverzlunum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku. Verð kr. 3,00 og 4,00. fyrir árid 1941 selur Steindórsprent Kirkjustrœti 4. Tilgangur félagsins er að gefa út, eftir því sem efni leyfa, rit, er heitir: Landnám Ingólfs, safn til sögu þess. Félagið hefir þegar gef- ið út III bindi í 10 heft- um. Þessi rit fá meðlimir ókeypis. Ennfremur hefir félagið gefið út Þættl úr sögu Reykjavíkur. Bók þessi fæst hjá bóksölum. Þeir, sem gerast vilja meðlimir, snúi sér til af- greiðslunnar: Steindórs- prent h.f., Kirkjustræti 4. Reykjavík. Félagið INGÓLFUR títgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.