Vikan


Vikan - 23.01.1941, Page 9

Vikan - 23.01.1941, Page 9
VIKAN, nr. 4, 1941 9 „Hvers vegna voruð þér tekinn ?“ „Ég var ekki nógu fljótur að hlaupa.“ „Eg á við, hvaða sök þeir höfðu á hendur yður.“ „Ég var of fingralangur." Hnefaleikameistarinn er veikur. „Hve mikinn liita hefi ég, læknir ?“ „40 stig.“ „Og hvað er heimsmetið?“ I „Það er óheppilegt að koma með reikning í dag." „Nú, það er sá fyrsti í dag!“ ' „Já, en ég fæ ekki útborgað fyrr en þann síðasta." Hann: „Veiztu, að þessi jarðgöng, sem við ókum í gegnum, kostuðu 2 milljónir?" Hún: „Nei, en þau eru áreiðanlega þess virði!" „Hann ætlaði að sýna, hve þægilegt rúmið væri en rann þá óvart i brjóst!" „Tókstu eftir baðfötum konunnar minnar í boðinu í gærkveldi?" ,,Já; hvað er með það?“ „Það var kjóll." „Fyrir tveimur mánuðum var ég bráðskot- inn í Valdimar, en nú þoli ég hann ekki. Það er merkilegt, hvað karlmenn eru fljótir að breytast." „Halló, er það Suður-Ameriku-linan ? Ég ætla að skipta á 3. farrýmis-miðunum og fá í staðinn á 1. farrými." Gesturinn: „En hvað þetta er fallegt bam og hve hann líkist manninum yðar.“ Konan: „Guð hjálpi mér, það vona ég ekki! Við tókum hann í fóstur af vinkonu minni!"

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.