Vikan


Vikan - 20.03.1941, Blaðsíða 2

Vikan - 20.03.1941, Blaðsíða 2
2 VIKAN;. nr:. 12',. 1943L Efni bladsins m. a.: „Það versta er að þurfa að sjá sjálfan sig —samtal við Lárus Pálsson leikara. Veinið í Svörtuborgum, smá- saga eftir Hjalta Skeggjason. Ný leikföng vísindanna, eftir Georg W. Gray. Hver sökkti skipinu? Pram- haldssaga. Flugvélin hans Edda, Vippa- saga eftir Halvor Asklöv. Með dauðann á hælunum. Framhaldssaga. Heimilið. (Meðferð ungbama: Um tanntöku. Fjallagrös, húsráð og fleira). Gissur og Basmína. — Erla og unnustinn. — Maggi og Baggi. Fréttamyndir — o. m. m. fl. Vitið pér pað? 1. Hvað heitír iraest stærsta borgin í Finnlandi. 2? Með hvaða hraða hlaupa fljót- ustu spretthlauparar ? 3. Við hvaða stórfljót liggur borgin Astrakan? 4. Hve gamail er Charlie Chaplin? 5. Hvenær tóku ttalir Albaníu? 6. Er fosfór og radium í manns- líkamanum ? 7. Hvaða land í Afríku er þéttbýl- ast? 8. Hvenaer hófst árás Rússa á Finn- land ? 9. Eftir hvem er skáldsagan ,,Far veröld þinn veg“? 10. Hver er 1. landskjörinn þing- maður Alþingis? Sjá svör á bls. 14. Frnin. (við gleyminm eiginmamr)):: „Nú hefir þvottahúsið sett upp verðið á að þvo. vasaklútana. þína.“ „Hvers, vegna.?“' „Það tekur svo langgn. tíma að leysa hnútana á þeim.“ * „Pabbi, kennarinn minn. var að spyrjá eftir þér L dag,“' „Jæja, það var gamam að heyra:“ „Já, hann sagði, að sér þætti gam- an að vita, hvers konar asni þessi faðir minn væri.“ *■ Listmálarinn sá gamlan mann. úti á götu, og þótti hann svo sérkenni- legur, að hann. langaði til. þess að mála hann. Hann sendt þvi vinmi- stúlkuna sína út eftir honum. En gamli. maðurinn. hikaði. „Hvað fæ ég fyrir. að. láta mála mig ?“ spurði hann; „Tíu krónur." Enn hikaði hann, tók ofan hattinn og klóraði sér vandræðalega í höfð- inu. „Það^errgóð borgun fyrir litláifyrir- höfn,“ sagði stúlkan. „Já, ég veit það,“ svaraði: gamli, maðurinn. „En hvemig fer ég; nú að því að ná málningunni af mér aftur?“ H EIMILIS-B i, A'0' Bitstjóm og afgreiðsla: Kirkju- stræti4. Sími 5004. Pósthólfi305i. I Vérð: kr. 2,40 á mánuði, 0,60'í lausasölú; Auglýsingum í Vikuna veitt V móttaka í skrifstofu Steindórs- j prents h.í., Kirkjustræti 4: Prentsm.: Steindórsprent h.f. 1 Erla og unnustinn. Oddur: Æ, ég er of þreyttur til að fara að þvo upp núna. Oddur: Ég get þvegið upp á morgun.. Ef það er nokkuð, semi Ég ætla heldur að fara og heimsækja Erlu. ég hefi andstyggð ái, þá er það að þvo upp leirtau. Erla: Ö, hvað það var gaman, að þú skyldir koma svona snemma, elskan mín. Ég hefi verið úti í allan dag. Viltu hjálpa mér svolítið? Oddur: Já, þó það nú væri. Erla: Ég vona að þú reiðist mér ekkí, þegar þú sérð, hvemig allt er á öðrum endanum héma i hÚ3inu ? Oddur: Nei, blessuð, segðu mér bara, hvað ég á að gera. Varnings og starfsskrá S............. ........................... Auglýsið í Vamings- og starfs- skrá Vikunnar. Hún nær til manna út um allt land, og er auk þess sérlega ódýr. Auglýsið oft, það er ódýrast. Frímerki. Kaupi notuð íslenzk frimerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Sími 3830. Saumastofur. TAU OG TÖLUR Lækjargötu 4. Sími 4557. an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Stimplar og signet. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást í öllum bókaverzlunum. Hver sá, sem þessar bækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku. Verðkr. 3,00 og 4,00. Gúmmístimplar em búnir til með Utlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Signeta-gröft og ýmiskonar apnan leturgröft annast Bjöm Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavík. Ji/ _ búnlr ti 1 ó, f(í STEINDÓRSPRENT H F } Sírai 1174 Pósthólf 365 JJJ Bækur - Blöð - Tímarit Vikan er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- iö þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- Auglýsið í Vikunni. Það borgar sig í auknum viðskiptum. Símanúmef okkar er 1695 h.l. Hamar Munið i Útgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365. I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.